Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1981, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.01.1981, Blaðsíða 7
 Loðnuskip leigt úr landi? Útgerðir nýjustu loðnu- bátanna berjast nú íbökkum þar sem veiðarnar voru stórskertar í þann mund er skipin voru að koma til landsins. Riðluðust því allir arðsemisreikningar og rekstrargrundvöllur skip- anna brást vegna mikilla af- borgana og vaxta fyrstu ár- in. Er nú svo komið að nokkrir útgerðarmenn hug- leiða að leigja skip sín úr landi til lengri eða skemmri tíma. FV er kunnugt um einn útgerðarmann, sem hefur reifað þetta mál við alþjóð- legan skipamiðlarahring, Hekla blæs á bónuskerfið Hekla hf. hefur sagt upp bónuskerfi bifvélavirkja á verkstæði sínu og kemur sú ákvörðun til framkvæmda alveg á næstunni. Jafnframt' er unnið að endurskipu- lagningu vinnunnar og vinnuaðstöðunnar þar. Bónuskerfi á verkstæðum eru uppsegjanleg við bif- vélavirkjafélagiö. Það vekur nokkra athygli að bifvéla- virkjar hjá Heklu virðast vera sáttir við breytinguna. Kerfið reyndist ágætlega á meðan fyrirtækið var eingöngu með Volkswagen bjöllur, en eftir að gerðunum fjölgaði mjög, varð óvinnandi vegur að reikna út bónus við hvert handtak í hverjum bíl. Kóreubíll gegn japanska veldinu Samkeppnin fer harön- andi á bílamarkaðnum. Glóbus hyggst ekkert gefa eftir og mun nú mæta sam- keppninni við japönsku bíl- anna með kóreanska bílnum Hyundai Pony sem talið er að nú muni fara sigurför um heiminn. Vegur Suður Kóreumanna hefur farið ört vaxandi í flestum greinum iðnaðar og bendir ýmislegt til þess að brátt taki þeir við forystunni í bílaiðnaði af Japönum. Glóbus hefur nú þegar fengið fyrstu sendinguna af Pony, þrjátíu bíla af lúxusút- gáfunni. Pony er fimm manna og kostar 64—65 þúsund krónur, sem er verð, sem erfitt verður fyrir keppi- nautana að mæta. Með þessu hefur Glóbus tryggt sér sterka stööu á bílamark- aðnum, en fyrirtækið hefur flutt inn Citroen, sem vart hefur staðist verösam- keppni viö japönsku bíl- ana, frekar en aðrir evr- ópskir bílar. sem hefur höfuðstöðvar sínar í Svíþjóð. Þessi út- gerðarmaður gerir út eitt stærsta og fullkomnasta loðnuskip íslenska flotans. Eiga 121% af markaðnum? í blaði yðar „Frjáls versl- un" 11. tbl. 1980 eru birt viðtöl við 3 aðila sem fram- leiða kaffi hér á landi. í þessum viðtölum kemur fram hlutur hvers framleið- anda í heildarframleiðslu á kaffi í landinu og ef hlutirnir eru lagðir saman kemur út talan 121%. Vér óskum vin- samlega, af þessu tilefni, að þér birtið í næsta biaði yðar að samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Islands var heildarframleiðsla á kaffi í landinu árið 1979 1.729 tonn og þar af framleiddi Kaffibrennsla Akureyrar 1.073 tonn og var hlutur okkar því 62% og eru þá eftir 38% sem skiptist á milli annarra framleiöenda. Athugasemd ritstjóra Reyndar tala tveir fram- leiðendanna um markaðs- hlutdeild árið 1980, en hér gæti þó verið dæmi um þá tilhneigingu forsvarsmanna íslenskra fyrirtækja að gef blöðum ónákvæmar eða villandi upplýsingar. Ólga meðal blaða- manna Blaðamenn hafa almennt brugðist ókvæða við ákvörðun útvarpsstjóra aö ganga framhjá Oddi Olafs- syni, ritstjórnarfulltrúa Tím- ans, við ráðningu frétta- manna á Útvarpið. Hann er einn af reyndustu blaða- mönnum stéttarinnar og það af fréttaskrifum, gagn- stætt mörgum, sem þót til- heyra blaðamannastéttinni. Hlaut Oddur sex af sjö mögulegum atkvæðum Út- varpsráðs til starfsins. Þykir blaðamönnum sem Kári Jónasson, aðstoðar- fréttastjóri Útvarpsins og jafnframt formaður Blaða- mannafélags islands, bíti svo höfuðið af skömminni meö því að lýsa því yfir í Morgunblaðinu, að hann álíti þetta innanhússmál Út- varpsins, sem blöðunum komi ekki við. Eru blaðamenn nú teknir að skygnast eftir nýju for- mannsefni til framboðs á aðalfundi félagsins á næst- unni í von um aö finna sér til forystu stéttvísari mann en Kára. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.