Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1982, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.03.1982, Blaðsíða 60
Tjaldvagnlnn kominn í áfangastað í Atlavík í Hallormsstaða- skógi á hrlngferð um landið. Birgir Þorgilsson telur að koma þurfi tjaldmiðstöðvum á 6—8 stöðum, líkt og er í Skaftafefli. um hylli flugfarþegans? Má vænta stórkostlegrar aukningar erlendra ferðamanna til fslands eða munu flugfélögin bítast um sömu far- þegana, sem allir hefðu fallið öðru félaginu í skaut, ef aðeins hefði verið um eitt félag að ræða? Mín skoðun er sú, að samkeppni muni hafa í för með sér nokkra fjölgun ferðamanna til íslands, en ekki hef ég trú á að sú aukning muni valda byltingu í þessum málum auk þess sem hún mun væntanlega, því miður, verða yfir sumarmánuðina, sem nú þegar eru orðnir mjög á- setnir í þessu tilliti. Takist hins vegar öðru hvoru flugfélaginu, Flugleiðum eða Arnarflugi, aö stórauka ferðamannastrauminn til íslands á tímabilinu september til maí, mun það valda byltingu í ís- lenskum ferðamálum. (þessu sambandi má minna á að mikil aukning varð á ferðum Dana og Svisslendinga hingað á síðast liðnu ári, sem rekja má til reglu- bundins leiguflugs milli Reykjavík- ur annars vegar og Kaupmanna- hafnar og Zurich hins vegar. Það sama var uppi á teningnum fyrir nokkrum árum, þegar Arnarflug flaug reglubundið leiguflug frá Dusseldorf. Þá fjölgaði þýskum ferðamönnum til íslands árlega en síðan það lagðist af hefur sú aukning stöðvast. Þetta eru þrjú atriði, sem gefa vísbendingu um að reglubundiö leigutlug sé liklegt til að auka ferðamannastrauminn til íslands enda Evrópubúar, og sömuleiðis við fslendingar sjálfir, orðnir vanastir að þannig skuli ferðast til sumarleyfisstaða. Ef til vill hefði það orðið íslenskri ferða- útgerð til meiri framdráttar að hafa eitt flugfélag sem annaðist áætl- unarflugið og annað sem sinnti reglubundnu leiguflugi fyrirferða- menn. En mikið hefur mönnum, sem til þessa hafa starfað að markaðsmálum og sölumálum hjá Flugleiðum verið mislagðar hend- ur, ef Arnarflugsmenn hafa nú fundið þann töfrasprota á stuttum ferli félagsins, sem leyst getur þetta stóra vandamál íslenskrar ferðaútgerðar. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.