Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Síða 14

Frjáls verslun - 01.03.1983, Síða 14
Óli Anton Bielvedt, forstjóri Nesco. Umsvif á skandinaviskum sjón- vörpsmarkaði. sjónvarpstæki, myndsegul- bandstæki og fleiri tegundir rafmagnstækja, og er nú hægt að kaupa Nesco-sjónvarps- tæki víða um Skandinavíu. ís- lendingar eru með öörum orð- um orðnir framleiðendur sjón- varpstækja, og á þessu ári mun framleiðsla Nesco líklega nema nærri einum milljaröi króna á markaðsverði, og um- talsverður hluti þess koma fram sem gjaldeyristekjur til Is- lands. Framleiðsla Nesco á fyrrnefndum tækjum fer fram á þann hátt í stórum dráttum, að fyrirtækið lætur hanna fyrir sig ákveðnar geróir tækja, og sett- ir eru uþp ákveónir staölar um lágmarksgæðakröfur í sam- ræmi við ákvæði í þeim lönd- um, sem varan á aó seljast til. Síðan er leitað tilboða í fram- leiösluna víóa um heim, ekki síst í Asíu þar sem vinnuafl er ódýrt, og þegar veró liggur þannig fyrir á vörunni er hún boðin til kauþs á mörkuðum í Evrópu. Nesco hefur þegar náð stórum samningum um sölu í kaupfélagakeðjum á Norðurlöndunum, og ýmislegt fleira mun vera í athugun. Markaðshlutfall Nesco á ferða- sjónvarpstækjum sums staðar í Skandinavíu er allt að 20% svo dæmi sé tekið. Öll þessi starfsemi fer sem áöur segir fram án þess að Nesco reki eigin verksmiöjur erlendis. Fyrirtækið heldurekki umfangsmiklar skrifstofur á er- lendri grund, heldur er starf- semin öll rekin héðan að heim- an, í gegnum síma- og telex- vióskipti, og með utanferðum eftir því sem nauðsyn krefur. Lega (slands skiptir því engu máli, heldur ekki gjaldeyris- reglur hér heima, ótryggt efna- hagsástand eða neitt slíkt, öll starfsemin ferfram erlendis, að því undanskildu að starfsfólk Nesco hér heima stjórnar framleiðslunni og sölunni um telextæki. — í haust mun ætl- unin að setja Nesco-mynd- bönd á markað hér heima, og hefur Óli Anton fullyrt aó tækin muni verða ódýrari en sam- bærileg tæki frá öðrum fram- leiðendum. Útrás á alþjóðlegan skemmtiiðnað Af nokkuð öðrum toga eru tilraunir þær sem þeir Steinar Berg (sleifsson, Guðlaugur Bergmann og fleiri í útgáfufyr- irtækinu Steinar hf. hafa gert undanfarin ár, og ná nú há- marki meó góóum árangri hljómsveitarinnar Mezzoforte á erlendri grund. Að baki vel- gengni Mezzoforte víöa um Evrópu á undanförnum mán- uðum, liggur ekki aðeins þrot- laus æfing og vinna hljóm- sveitarmeðlima, heldur einnig og ekki síður gífurleg vinna sem Steinar hf. hefur unnið að undanfarin ár. Hjá Steinum hefur nú safnast saman mikilvæg vitneskja og reynsla í því hvernig eigi að kynna skemmtikrafta erlendis og koma þeim á framfæri. Þegar popphljómsveit eöa rokksöngvari slær í gegn í Bretlandi, Bandaríkjunum eóa í öðrum löndum mikils skemmt- anaiónaóar, þá þarf venjulega að koma til mikil heppni, klók- indi umboðsmanna og reynsla þeirra, og hæfileikar viðkom- andi skemmtikrafts. Ekkert gerist sjálfkrafa í þessum efn- um, og hefur oft verið til þess vitnað, að þótt The Beatles séu nú óumdeildir listamenn um allan heim, þá þurfti umboðs- maður þeirra aö berjast árum saman fyrir því að fá mikilvæga 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.