Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Síða 25

Frjáls verslun - 01.03.1983, Síða 25
tíðasveiflna í flutningum til og frá landinu er minnst að gera á sumrin. Þess vegna höfum viö þreifað fyrir okkur á þessum markaði, en með ófullnægjandi árangri. Þessi markaður er mjög lélegur þessi missirin vegna samdráttar í efnahagslífi landanna í kringum okkur og viö teljum, aö í bili sé þetta ekki gróðavegur eða að þarna sé möguleiki á útflutningi ís- lenskrar þjónustu í þessu formi. Við teljum hins vegar sjálfsagt að skoða þetta betur í framtíðinni, þegar aftur lifnar yfir. — Setja flutningar sem átt hafa sér stað á ferskum fiski með flugvélum til Bandaríkj- anna strik í reikninginn hjá ykkur? — Nei alls ekki, enda tengj- ast þessir flutningar aö ein- hverju eða öllu leyti nýjum mörkuðum. En Eimskip flytur í vaxandi mæli ferskan fisk og eiga slíkir flutningar sér stað vikulega t.d. á þessum árstíma til meginlandsins. Þeir aðilar sem að slíkum ferskfiskflutn- ingum hafa staðið með skipum til Bretlands og Þýzkalands, hafa gert það með nokkrum árangri og þarna er um að ræða athyglisvert brautryðj- andastarf, sem búast má við að gert veröi í nokkru stærri stíl í framtíðinni. — Er hagræðingu ykkar lokið, annars vegar hvað flot- ann varðar og hins vegar með Sundahöfn? — Hagræðing er stöðugt verkefni og lýkur nánast aldrei. Við rekum í dag 21 skip og eig- um 15 skip. Áætlun okkar núna miðar að því að endurnýja þennan flota og yngja hann uþp. Meðalaldur allra þessara skiþa er í kringum 10 ár. Viö teljum að þennan meöalaldur þurfi að lækka. Viö viljum selja fleiri skiþ og fá í staðinn ný skip, sem betur henta m.a. vegna þess, að á undanförnum árum hefur orðið meiri og meiri aðgreining milli áætlunarsigl- inga og stórvöruflutninga. Breytingar á skipaflotanum eru nauósynlegar vegna þessarar þróunar. Breyttir flutningar á ferskum fiski t.d. til Bandaríkj- anna munu gera þaó að verk- um, að við þurfum aö endur- nýja okkar flota. Ákveöin áform eru einnig í sigti varðandi endurnýjun á þeim hluta flot- ans, sem viö notum til stór- flutninganna m.a. fyrir stór- iðjuverin. í Sundahöfn er núna unnið að nýju heildarskipulagi til 10—15 ára. Slíkt verk var unn- ið fyrir 3 árum, en sú reynsla og sú þekking sem viö höfum öðl- ast síðan, hvetur til endur- skoðunar. Við keppum aö því að Ijúka skiþulagningarstörfum innan skamms. Það skipulag munum við síðan framkvæma eftir því sem við höfum fjár- magn til. Nýtt skipulag í Sundahöfn tekur til nýtingar athafnasvæðisins, hvaða tækjakost eigi að nota þar, bæöi vió flutninga á svæðinu og viö lestun og losun, svo og hvers konar vöruhús eigi að byggja á svæðinu. — Þegar gerðar eru áætl- anir til 10—15 ára, hvað gerið þið þá ráð fyrir stórum flota í lok áætlunarinnar? — Það hefur ekki verió skoðað sérstaklega. Hins veg- ar teljum vió, að miðaó viö 21 skip í dag, gætum við hugsan- lega fækkað um 1—2 skip í flotanum, en veitt eftir sem áöur samskonar þjónustu. Við stefnum að færri en stærri og betur búnum skipum. Við von- um að hér verði jákvæö efna- hagsleg þróun og jákvæð efnahagsleg uþpbygging og að okkar floti stækki í samræmi við það, eftir því sem íslend- ingum vex fiskur um hrygg. — Er hægt nú þegar að mynda sér skoðun um framtíð farþegaflutninganna? — Nei, það er óráðið dæmi ennþá. Við vonumst til að þeir gangi vel. Mín skoðun er, að ekki sé vanzalaust að íslend- ingar eigi þess ekki kost að sigla til og frá landinu með ís- lenzkri útgerð — að minnsta kosti hluta ársins. Hins vegar er það líka Ijóst, að slíkum flutn- ingum verður ekki haldið uppi, nema slík starfsemi standi undir sér. Ekki er tímabært ennþá að segja neitt til um hvort svo verður og hver fram- tíð farþegaflutninga verður, sagði Hörður Sigurgestsson forstjóri. □ 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.