Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Page 29

Frjáls verslun - 01.03.1983, Page 29
 rekstri fyrirtækisins var tap þess upphæð sem svarar til 42 milljóna íslenskra króna, en þegar á fyrsta starfsári sínu sneri Carlzon tapinu í hagnað sem nemur 84 milljónum ís- lenskra króna. Árið 1978 er Carlzon var 38 ára var hann ráðinn forstjóri Linjeflyg sem er stærsta innanlandsflugfé- lagið í Svíþjóð. Þar kom hið sama upp á teninginn. Hann sneri 88 milljón króna tapi í 30 milljón króna hagnað á einu ári — enn er miðað við íslenskar krónur. Þar með var Jan Carl- zon orðiö þekkt nafn í við- skiptalífinu í Svíþjóð, og ekki nema von að SAS-stjórnin renndi til hans hýru auga. Árið 1981 var hann ráóinn forstjóri félagsins og enn sneri hann tapi í hagnað. Árið 1981 nam tapið hjá SAS upphæð sem svarar til 183 milljóna íslenskra króna, en 1982 var rekstrarút- koman 1.570 milljónir í hagnað. Fyrsta spurningin sem Frjáls verslun lagði fyrir Jan Carlzon var um afkomu SAS á árunum 1980 og 1981, og hvort fyrir- tækið hefði verið illa á vegi statt fjárhagslega þegar hann tók við því. JC: SAS átti við ýmis vanda- mál að stríða sem algeng eru núa tapi í hagnað—Hvernig? spurningar um hann sjálfan og rekstur SAS. Jan Carlzon lauk MBA prófi frá Stokkhólm School of Economics árið 1967. Árið 1974, þegar hann var 33 ára, var hann ráðinn forstjóri Vingresor/Club 33, sem var þá stærsta hópferðaskrifstofa Svíþjóðar. Þar tókst Jan Carl- zon rækilega að sanna hæfi- leika sína. Hann sneri rekstri fyrirtækisins algjörlega við. Árið áður en hann tók við hjá fyrirtækjum sem eiga í rekstrarerfióleikum. Salan var minnkandi, framboð fyrirtæk- isins á þjónustu á undanhaldi og neikvæður andi orðinn ríkj- andi í garð fyrirtækisins, bæði utan þess og meðal starfs- 29

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.