Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Síða 29

Frjáls verslun - 01.03.1983, Síða 29
 rekstri fyrirtækisins var tap þess upphæð sem svarar til 42 milljóna íslenskra króna, en þegar á fyrsta starfsári sínu sneri Carlzon tapinu í hagnað sem nemur 84 milljónum ís- lenskra króna. Árið 1978 er Carlzon var 38 ára var hann ráðinn forstjóri Linjeflyg sem er stærsta innanlandsflugfé- lagið í Svíþjóð. Þar kom hið sama upp á teninginn. Hann sneri 88 milljón króna tapi í 30 milljón króna hagnað á einu ári — enn er miðað við íslenskar krónur. Þar með var Jan Carl- zon orðiö þekkt nafn í við- skiptalífinu í Svíþjóð, og ekki nema von að SAS-stjórnin renndi til hans hýru auga. Árið 1981 var hann ráóinn forstjóri félagsins og enn sneri hann tapi í hagnað. Árið 1981 nam tapið hjá SAS upphæð sem svarar til 183 milljóna íslenskra króna, en 1982 var rekstrarút- koman 1.570 milljónir í hagnað. Fyrsta spurningin sem Frjáls verslun lagði fyrir Jan Carlzon var um afkomu SAS á árunum 1980 og 1981, og hvort fyrir- tækið hefði verið illa á vegi statt fjárhagslega þegar hann tók við því. JC: SAS átti við ýmis vanda- mál að stríða sem algeng eru núa tapi í hagnað—Hvernig? spurningar um hann sjálfan og rekstur SAS. Jan Carlzon lauk MBA prófi frá Stokkhólm School of Economics árið 1967. Árið 1974, þegar hann var 33 ára, var hann ráðinn forstjóri Vingresor/Club 33, sem var þá stærsta hópferðaskrifstofa Svíþjóðar. Þar tókst Jan Carl- zon rækilega að sanna hæfi- leika sína. Hann sneri rekstri fyrirtækisins algjörlega við. Árið áður en hann tók við hjá fyrirtækjum sem eiga í rekstrarerfióleikum. Salan var minnkandi, framboð fyrirtæk- isins á þjónustu á undanhaldi og neikvæður andi orðinn ríkj- andi í garð fyrirtækisins, bæði utan þess og meðal starfs- 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.