Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Síða 24

Frjáls verslun - 01.04.1985, Síða 24
FLUGREKSTUR Flugleiðir auka enn á þjónustu á SAGA-CLASS FLUGLEIÐIR tóku upp þá ný- breytni í flugvélum sínu á síð- asta ári að farrýmaskipta þeim á ákveönum leiðum, þannig aö hægt yrði að veita þeim farþeg- um félagsins sem hæst greiða fargjöldin aukna þjónustu. Þetta mæltist mjög vel fyrir og hefur tilraunin gefið mjög góöa raun að sögn Sæmundar Guðvins- sonar, fréttafulltrúa Flugleiöa. Því var ákveðiö að bæta við fieiri flugleiðum í sumar, þar sem farrýmisskiptingin er. í til- efni þess buðu Flugleiðir nokkr- um blaðamönnum að kynna sér þessa þjónustu á flugleiðinni milli íslands og Glasgow á dög- uum. I ferðinni upplýstu fulltrúar fé- lagsins að i sumar verður SAGA-CLASS farrými i milli- landavélum félagsins á mun fleiri leiðum en áður eins og áður sagði. Fram til þessa hefur SAGA-CLASS farrými eingöngu verið i áætlunarflugi til Norður- landa og Bretlands, en nú bætast við fleiri áfangastaðir i Evrópu og Bandarikjunum. Farrýmisskipting verður i sumar á flugleiðum til Glasgow, London, Kaupmanna- hafnar, Stokkhólms, Gautaborg- ar, Oslóar, Bergen, Frankfurt og Salzburg, en Boeing þotur fé- lagsins halda uppi flugi á þessa staði. í sumar verður ein DC-8 þota félagsins einnig notuð til áætlunarflugsins milli íslands og Evrópulanda, auk beinna ferða milli Islands og New York. SAGA-CLASS farrými verður einnig i þessari vél og mun hún þá hafa sæti fyrir um 240 far- þega. Fram til þessa hefur ekki 24

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.