Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 24
FLUGREKSTUR Flugleiðir auka enn á þjónustu á SAGA-CLASS FLUGLEIÐIR tóku upp þá ný- breytni í flugvélum sínu á síð- asta ári að farrýmaskipta þeim á ákveönum leiðum, þannig aö hægt yrði að veita þeim farþeg- um félagsins sem hæst greiða fargjöldin aukna þjónustu. Þetta mæltist mjög vel fyrir og hefur tilraunin gefið mjög góöa raun að sögn Sæmundar Guðvins- sonar, fréttafulltrúa Flugleiöa. Því var ákveðiö að bæta við fieiri flugleiðum í sumar, þar sem farrýmisskiptingin er. í til- efni þess buðu Flugleiðir nokkr- um blaðamönnum að kynna sér þessa þjónustu á flugleiðinni milli íslands og Glasgow á dög- uum. I ferðinni upplýstu fulltrúar fé- lagsins að i sumar verður SAGA-CLASS farrými i milli- landavélum félagsins á mun fleiri leiðum en áður eins og áður sagði. Fram til þessa hefur SAGA-CLASS farrými eingöngu verið i áætlunarflugi til Norður- landa og Bretlands, en nú bætast við fleiri áfangastaðir i Evrópu og Bandarikjunum. Farrýmisskipting verður i sumar á flugleiðum til Glasgow, London, Kaupmanna- hafnar, Stokkhólms, Gautaborg- ar, Oslóar, Bergen, Frankfurt og Salzburg, en Boeing þotur fé- lagsins halda uppi flugi á þessa staði. í sumar verður ein DC-8 þota félagsins einnig notuð til áætlunarflugsins milli íslands og Evrópulanda, auk beinna ferða milli Islands og New York. SAGA-CLASS farrými verður einnig i þessari vél og mun hún þá hafa sæti fyrir um 240 far- þega. Fram til þessa hefur ekki 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.