Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1988, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.03.1988, Blaðsíða 31
Verum vel á verði „Það er auðvitað staðreynd að Evrópubandalagið hefur verið að styrkjast mjög á síðustu ár- um, verða ein viðskiptaleg heild. Landamæri eru að þurk- ast út á milli aðildarríkjanna og allir þeir sem standa utan við sitja við allt annað borð af þeim sökum í viðaskiptalegum skiln- ingi. Innganga Portúgals og Spánar árið 1986 hefur augljós- lega mikil áhrif á okkar útflutn- ing, einkum á saltfiski. Þó ekki væri nema vegna þeirrar stað- reyndar þykir mér Ijóst að við verðum að athuga mjög vel hvort ekki sé ástæða til að end- urskoða samninga okkar við EB með það fyrir augum að fá beinni Ieiðir til áhrifa á ákvarðanatök- ur innan Evrópubandalagsins,“ sagði Friðrik Pálsson forstjóri SH í samtali við Frjálsa verslun. „Með þessu er ég alls ekki að segja að við eigum endilega að sækja um inngöngu, enda nokkur atriði sem ég tel að girði fyrir að svo stórt skref verði stigið. Sérstak- lega á ég þar við ákvæði Rómarsáttmálans um frjálst flæði vinnuafls og fjármagns milli aðildarlandanna. Okkar samfélag réði aldrei við þau vandamál sem slíku yrði samfara." Friðrik sagðist fylgjandi endurskoðun samninga við EB af tveimur ástæðum. Annars vegar af viðskiptalegum ástæð- um, þar sem innganga saltfisklandanna hefði gjörbreytt markaðsstöðu íslands og hins vegar af pólitískum ástæðum. Við báðum hann að skýra þann þátt nánar. ,JÚ, ég vil að við gerum það upp við okkur hvort við eigum að skipa okkur á bekk með virðingarþjóðum álfunnar, sem búa við hagstæð lífsskilyrði og jafnrétti á flestum sviðum, eða verða í hópi minni- hlutans í álfunni með tilheyrandi skertum Friðrik Pálsson forstjóri SH. Skipakranar HMF framleiðir skipakrana í miklu úrvali: Krana sem leggja má saman auk krana sem búnir eru útdregnum gálga með vökva- knúinni framlengingu. HMF kranarnir fást með mismunandi lyftigetu, allt frá 2,7 til 28 tonnmetra. HMF skipakranar eru vel varðir gegn tæringu. Þeir eru sand- blásnir og vandlega ryðvarðir fyrir lökkun og eru stimpilstangir krómnikkelhúðaðar eða úr krómhúðuðu, ryðfríu my stáli.HMF er vörumerki Höjbjerg Maskinfabrik A/S í Danmörku sem framleitt hefur krana í 30 ár. LANDVÉlAfíHF SMIEULHEGI66. PÓSTHÓIF20. 202KÓfWJOQI.S 9176600 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.