Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1988, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.03.1988, Blaðsíða 14
Til umræðu Félagshyggja, markaðs- hyggja og „franskar“ Greinarhöfundur, Sigmar Þormar er þjóðfélagsfræðingur að mennt og starfar hjá Verslunarráði Islands. Franskar kartöflur hafa að undanförnu verið deilumál ráðuneyta, samtaka atvinnulífs- ins og neytenda. Erfiðleikarnir stafa af því að landbúnaðarráðu- neytið vill hamla gegn innflutn- ingi á þessari vöru. Sú ástæða er gefin að nauðsynlegt sé að vernda innlenda framleiðslu. Takmarkanir á innflutning franskra kartaflna skipta varla meginmáli í efnahagslífi íslensku þjóðarinnar. Hins vegar má velta því fyrir sér hvað ræður ákvörðunum landbúnaðar- ráðuneytisins í þessu máli. Er hér um að ræða aðgerðir í ætt við „félags- hyggju“ eða ræður eitthvað annað ferðinni? I greininni verður þessu velt fyrir sér. Mikið af kartöflum I haust varð kartöfluuppskeran hér á landi mjög mikil. Þetta virðist hafa átt einhvem þátt í því að landbúnaðar- ráðuneytið ákvað að stöðva innflutn- ing á frönskum kartöflum um skeið. Talað var um tímabundna ráðstöfun meðan „athugun á birgðastöðu“ færi fram. Eftir afskipti fjármálaráðuneyt- isins þann 15. febrúar s.l. var innflutn- ingsbanninu aflétt. Landbúnaðar- ráðuneytið svaraði að bragði með reglugerð þann 26. febrúar þar sem heimild ráðuneytisins til að leggja á aðflutningsgjald á þessa vöru var nýtt. LFpphæð svokallaðs „jöfnunar- gjalds“ var ákveðið 190%, sem ásamt 30% tolli gerir erlendu vöruna mjög dýra. Svo undarlega vill til að þessi mikla hækkun fylgir rétt í kjölfarið á lækkun og samræmingu á aðflutningsgjöldum nú um áramótin en þar var um að ræða framkvæmd á mikilvægu stefnumáli ríkisstjórnarinnar. Neytendasjónarmið, veitingasjónarmið Samstarfsráð verslunarinnar, Neytendasamtökin og Samband veit- inga- og gistihúsaeigenda héldu blaðamannafund í mars sl.í húsnæði Verzlunarráðs Islands, skömmu eftir að gjaldið var lagt á. Lýst var yfir megnri óánægju með vinnubrögð hins opinbera í þessu máli. Á fundinum var talað um að að- gerðirnar stuðluðu ekki að auknum skilningi milli landbúnaðarins annars vegar og annarra atvinnugreina og neytenda hins vegar. Mótmæli Neytendasamtakanna falla saman við mótmæli Félags ís- lenskra stórkaupmanna og annarra samtaka er tengjast verslun. Þetta er áhugavert því benda má á að þessir aðilar fylgjast ekki alltaf að. Neyt- endasamtökin gagnrýndu harðlega ís- lenska stórkaupmenn fyrir verðlag á ýmsum innfluttum vörum í kjölfar svonefndrar „Bergen könnunar" Verðlagsstofnunar síðastliðið sumar. Mótmæli Neytendasamtakanna og alger samstaða þeirra með Sam- starfsráði verslunarinnar beinir aug- um að því hve harkalega neytenda- sjónarmið hafa verið sett til hliðar í þessu máli. Vernd? Að auki er hagfræðimenntað fólk varla mjög hrifið af aðgerðum land- búnaðarráðuneytisins. Á síðari hluta tuttugustu aldar eru einföld verndar- stefnusjónarmið ekki tekin gild. Stór- 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.