Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1988, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.03.1988, Blaðsíða 25
Athafnamenn Matvöruverslun verður að hafa sterka eiginfjárstöðu — Rætt við Jón I. Júlíusson kaupmann I Nóatúni r • • • b ■ i í • " Jón I. Júlíusson kaupmaður í Nóatúni fyrir framan fyrstu Nóatúnsverslunina. Þrátt fyrir að margir kaup- menn hafi átt undir högg að sækja undanfarin ár er ekki þannig farið um alla. Jón I. Júlíusson kaupmaður í Nóa- túni byrjaði smátt fyrir tæp- um 30 árum en er nú orðinn all umsvifamikill. Hann rek- ur nú fjórar verslanir og ný- lega var stofnað hlutafélag um reksturinn, Nóatún hf. Hlutafé félagsins er 45 millj- ónir króna og allt innborgað. Þrátt fyrir hlutafélagsformið verður Nóatún áfram fjöl- skyldufyrirtæki og er það stærsta fjölskyldufyrirtækið hér á landi í matvöruverslun ef Hagkaup er frátalið. Jón sagðist í samtali við Frjálsa verslun hafa byrjað með litla verslun í Samtúni í Höfðaborginni í nóvember árið 1960. Það var um það leyti sem innflutningshöftum var létt af þjóðinni og uppgangur varð í verslun þótt ekki sé hægt að segja að íbúar Höfðaborg- arinnar væru í hópi þeirra sem mestu fjárráðin höfðu. I maí 1964 fékk Jón úthlutað lóð við Nóatún 17 og þar byrjaði hann að versla í október 1965. I Nóatúni 17 er einnig fjöldi annarra verslana og fyrirtækja í húsnæði sem Jón byggði. Mánaðarvelta 65 milljónir Þegar Jón var búinn að reka versl- unina í Nóatúni í um 8 ár keypti hann verslunina Arbæjarmarkaðinn og hóf þar verslunarrekstur ásamt öðrum 1973. Jón og fjölskylda hans keyptu TEXTI: KJARTAN STEFÁNSSON MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.