Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1988, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.03.1988, Blaðsíða 19
deild Seðlabankans hjá Kristni Hall- grímssyni og það kom vel til greina að ég sækti um starf þar að náminu loknu án þess að nokkuð væri ákveðið í þeim efnum.“ En þekktist þú starfið sem Jónas Haralz bauð þér í anddyri Westbury hótelsins? „Ég þekktist ekki boðið þarna í anddyrinu. Jónas bað mig urn að hugsa málið og næstu mánuðina á eft- ir skrifuðumst við á og það var mjög gaman að fá bréf frá honum því hann var fullur áhuga á verkefnunum sem fram undan voru og á endanum var það afráðið að ég tæki stöðuna að mér. Ég var ráðinn til bankans 1. mars 1976 en hélt þó áfram námi í skólanum; ég var með námskeið við skólann og tók að mér dálitla kennslu. Urn vorið hóf ég svo störf við bankann og byrjaði á því að heimsækja banka gegnum þau sambönd sem Jónas Har- alz og Landsbankinn höfðu erlendis. Ég dvaldi lengi hjá National West- minster Bank en einnig hjá Royal Bank of Scotland, Bank of England og fleiri bönkum. Ég var nokkrar vikur í þessum heimsóknum og voru þær ákaflega gagnlegar. Þessir bankar voru löngu búnir að taka upp ýmislegt Allir voru nánast hokrandi í sínu hólfi á markabinum sem við tókum ekki upp fyrr en ára- tugi síðar, svo sem kröfukaup og fjár- mögnunarleigu. Um sumarið kom ég heim til vinnu. Ég fór reyndar aftur út um haustið og þá í kynnisferð til Norðurlandanna. Samtals var ég úti í níu vikur og heimsótti fjóra banka sem var einnig ákaflega gagnlegt. Og um haustið hófst uppbyggingarstarfið í Landsbankanum. Jón ívarsson og Guðjón Skúlason unnu með mér að verkefninu í upphafi og var hópvinnan mjög skemmtileg. Við gengum í verk- efnið af hugsjón og eldmóði." Tryggvi var forstöðumaður hagfræði- og áætlunardeild- ar Landsbankans fram til ársins 1984. I desember það ár fóru fram nokkrar skipulagsbreytingar innan Landsbankans. Þær leiddu af sér stofnun fjármálasviðs sem Tryggvi veitti síðan forstöðu þar til hann lét af störfum við Landsbankann 3. mars síðastliðinn. Tryggvi segir árin 12 í Landsbankanum góðan tíma — en hverjar voru helstu breyting- arnar á íslenska bankakerfinu á þess- um tíma? „Þær voru mjög miklar og Bankastjórar Verzlunarbankans, Kristján Oddsson, Tryggvi Pálsson og Höskuldur Ólafsson. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.