Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.04.1989, Blaðsíða 19
GARINNAR 6-8 MILUARDAR • HREIN EIGN VERKALÝÐS- HREYFINGARINNAR ER ÞREFÖLD Á VIÐ ALLA EINKABANKANA • ÁRSTEKJUR VERKALÝÐSFÉLAGA UM 2 MILUARÐAR • HEILDAREIGN LÍFEYRISSJÓÐANNA 73 MILUARÐAR Ætla má að eignir íslensku launþegahreyfingarinnar nemi 6-8 milljörðum króna. Tekjur verkalýðs- og stéttar- félaga á þessu ári eru að lík- indum um 2 milljarðar og rekstrarhagnaður almennt á bilinu 20-40%. Hreyfingin er að mestu skuldlaus og ofan- greindar eignir geta því talist eigið fé hennar. Þetta eru helstu niðurstöður at- hugunar sem Frjáls verslun hefur gert á fjárhagsstöðu launþegahreyf- ingarinnar. Hún er byggð á útreikn- ingum samkvæmt upplýsingum úr ársreikningum um tuttugu stéttarfé- laga, sem samtals hafa innan sinna vébanda rúmlega fimmtíu þúsund launþega. EIGNIR VERKALÝÐSFÉLAGA Eignastaða verkalýðsfélaga er mjög misjöfn. Hún er háð fjölda fé- lagsmanna, aldri viðkomandi félags og tekjum félagsmanna. Þó eru það ekki stærstu félögin sem eru hlut- fallslega efnuðust. Þvert á móti eru það félög með um 700-1000 félags- menn sem sterkust standa hlutfalls- lega; hin stærri eiga að jafnaði minni eignir á hvem félagsmann. Einnig eru almenn verkalýðsfélög að jafnaði mun þársterkari en félög opinberra starfs- manna. Utreikningar leiða í ljós að stéttar- félög eiga eignir sem nema um 60 þúsund krónum á hvern félagsmann. Þetta er jafnaðartala; félög opinberra starfsmanna eiga sum 15-20 þúsund krónur á hvem félagsmann á meðan önnur eiga allt að tífalt meiri eignir. Eignaskiptingin er í grófum drátt- um sem hér segir: Veltufjármunir 30- 40% (bankainnstæður, skammtíma- skuldir o.fl.), fasteignir 50-60% (or- lofshús, skrifstofuhúsnæði, félagsað- staða o.fl.) og aðrir fastafjármunir um 10% (hlutabréf, skuldabréf, búnaður o.fl.). Gera má ráð fyrir að í verkalýðs- og stéttarfélögum séu um 90 þúsund manns. Eignir þeirra samkvæmt of- anskráðu eru þvf tæplega fimm og hálfur milljarður. Stóru samböndin tvö, ASÍ og BSRB, eiga um 600-800 milljónir saman og það síðamefnda reyndar bróðurpartinn, sem að mestu liggur í orlofshúsum og tengd- 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.