Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 28

Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 28
Geta íslendingar vænst þess að eiga á- hyggjulaust æfikvöld? J:1 allra síðustu árum. í byrjun áratugar- ins nam hlutur þeirra um 1%, en hefur á síðari árum verið í kringum 2%. Loks ber að nefna langstærsta hóp þeirra sem skulda lífeyrissjóðnum fé, en það eru sjóðfélagar og aðrar lán- astofnanir. Árið 1983 lá 51.1% heild- arskuldabréfaeignar sjóðanna hjá þessum aðilum og hélst það hlutfall nokkurn veginn óbreytt fram undir 1987, en þá var það um 48%. í lánum til eigin sjóðfélaga birtist einnig einn angi af fjárhagsvanda sumra sjóð- anna; sem lífeyrisþegar framtíðarinn- ar hafa sjóðfélagar hag af því að vextir á skuldabréfum sjóðanna séu háir, en sem lántakendum kemur þeim best að vextimir séu sem lægstir. TEKIUR Greiðslur inn í lífeyrissjóðina eru einkum af tvennum toga, annars veg- ar lífeyrisiðgjöld og hins vegar afborg- anir og vextir af veittum lánum. Þetta tvennt samanlagt að frádregnum líf- eyrisgreiðslum og kostnaði telst vera ráðstöfunarfé sjóðanna á ári hverju. Að jafnaði eru það lífeyrissjóðs- gjöldin sem vega þyngst í ráðstöfun- arfé sjóðanna. Lífeyrisiðgjöld nettó, þ.e. aðfrádregnumlífeyrisgreiðslum, hafa numið á bilinu 41-44% af ráðstöf- unarfé lífeyrissjóðanna nú síðustu ár- in. Næst í röðinni koma vextir af veitt- um lánum, en hlutur þeirra í ráðstöf- unarfé sjóðanna er að jafnaði 32-36% á síðustu árum. Afborganir af lánum eru þriðji stærsti „tekjuliðurinn“ og hafa numið um 23-27% af heildarráð- stöfunarfé. ÚTGJÖLD OG SKULDBINDINGAR TIL FRAMTÍÐAR Fjárhagsstöðu h'feyrissjóðanna verður ekki gerð skil án þess að fara nokkrum orðum um framtíðarhorfur í útgjöldum þeirra. Sjóðimir em vissu- lega eignamiklir eins og fram kemur hér að framan og þeir hafa miklar og líklega vaxandi tekjur af þessum eign- um. Hinu má þó ekki gleyma að sjóð- irnir hafa tekið sér á hendur verulegar skuldbindingar. Lífeyrissjóðirnir hafa skuldbundið sig til að greiða félögum sínum ellilíf- eyri, örorkulífeyri, maka- ogbamalíf- eyri. Til þess arna innheimta sjóðimir iðgjöld af félögum sínum, greiða líf- eyri til núverandi lífeyrisþega og ávaxta mismuninn, ráðstöfunarféð, á þann hátt sem að framan greinir. Hins vegar bendir allt til þess að hvorki iðgjöldin né eignatekjumar dugi til þess að standa undir lífeyrisgreiðsl- um framtíðarinnar. Skuldbindingar sjóðanna eru svo miklar að margir þeirra komast að öllu óbreyttu í greiðsluþrot á fyrstu áratugum næstu aldar, þ.e. eftir 20-40 ár. Sjóðirnir eru reyndar mjög misvel undir það búnir að inna af hendi þess- ar greiðslur í framtíðinni. Sumir sjóð- anna gengu verulega á eignir sínar með óverðtryggðum útlánum til sjóð- félaga á árum neikvæðustu raun- vaxta. Kunnugir halda því þó fram að jafnvel verðtrygging og góð ávöxtun eigna hefði ekki bjargað sumum sjóð- unum frá yfirvofandi greiðsluþroti. Ástæðan er breyttar manneldisfræði- legar forsendur frá því iðgjöld voru ákveðin, en iðgjaldahlutfallið, 10%, hefur lengi verið óbreytt. íslendingar verða mun eldri nú en áður og einnig munu á fyrstu áratugum næstu aldar mjög stórir árgangar þeirra sem fæddir eru á sjötta og sjöunda áratug þessarar aldar komast á lífeyrisaldur. 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.