Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Side 32

Frjáls verslun - 01.04.1989, Side 32
BYGGINGARKOSTNAÐUR Teikning þessi sýnir hús af þeirri stærð sem hér er fjallað um. Þetta hús er teiknað fyrir hjón sem óskuðu eftir herbergi fyrir uppkomið barn og eitt gestaherbergi. / 1 ' \ I 1 s V j L/ ;m E K :Ð KL T bj <J 5t E R VI Ob ns\ D D j> j y urinn verður ótal mismunandi sjónar- mið, sem síðan leiða af sér tilviljunar- kenndar ákvarðanir og sumar jafnvel rangar. Til dæmis er ákveðin hætta á að tilfinningamar hlaupi með B í gönur. Hann fer í sendiferð fyrir píparann til að skipta hálftommu hné í hálftommu té, sér þá hitapott á niðursettu verði og festir kaup á honum. Enda þótt verðið sé niðursett er það töluvert umfram fjárhagsgetu B en því áttaði hann sig ekki á þar sem heildaryfirsýn vantaði. Famar eru ótal sendiferðir fyrir iðnaðarmenn og B tapar ómældum tíma úr vinnu. B hefur lélega yfirsýn yfir framkvæmdimar í heild og áttar sig þar af leiðandi ekki á því í hvað hann eyðir peningum sínum. Undir- búningurinn er vægast sagt ófull- nægjandi og óheppnin liggur hvar- vetna í leyni. FORMÁLIAÐ TÖFLU Skoðum nánar þessa tvo menn, A ogB. í neðanskráðri töflu, er leitast við að draga fram hvað það kostar að byggja einbýlishús og hvað það er, sem helst veldur hækkun á bygging- arkostnaði. Taflan er þannig upp byggð að byggingunni er skipt íþætti, nokkurn veginn í þeirri tímaröð sem framvinda framkvæmdanna segir til um. Skýr- ingar og athugasemdir fylgja hverjum þætti og kostnaður áætlaður. Kostn- aðartölur eru að nokkru leyti byggðar á eigin reynslu en að öðru leyti er stuðst við tölur Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins. Til viðbótar eru svo ýmis atriði, sem valda auknum byggingarkostn- aði. Sum eru óviðráðanleg eins og til dæmis erfiðar aðstæður í byggingar- lóð. TflFLA OG SKÝRINGAR Verðlag miðast við 1. apríl 1989 og byggingarvísitölu sem er 136,1 stig. (Sjá næstu opnu) 32
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.