Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Side 35

Frjáls verslun - 01.04.1989, Side 35
BYGGINGARKOSTNAÐUR SKÝRINGAR IReiknað er með 850 m2 lóð fengna í venjulegri úthlutun í Reykjavík. Gatnagerðar- og byggingaleyfisgjald eru greidd áður en bygging hefst. heimtaugagjöld og skipulagsgjald eru greidd síðar á byggingastiginu. 2Lágmarksteikningar eru: Byggingamefndarteikningar ímælikvarða 1:100, burðarþolsteikningar, vatns-, hita-og frárennslislagnir, svo og rafinagnsteikningar. Til viðbótar eru gerðar vinnuteikningar, sérteikningar, innréttingateikningar og áætlanir. !B1 SPARNAÐUR 1 UNDIRBÚNINGI skapar verulega hættu á hækkun byggingakostnaðar, í formi rangra ákvarðana, óhagstæðra efniskaupa o.fi. 3 4 Reiknað er með 1,5 m djúpum sökklum á fast undirlag, fylltir með grús og þjappað. !B1 BREYTINGAR EFTIR UPPSTEYPU m.a. með múrbrotum og tilfærslu stúta vegna ónákvæmni í framkvæmd eða breytinga á skipulagi, geta valdið miklum útgjöldum. 5Slegið er upp og steypt á hefðbundinn hátt. Lagnir í grunn og uppsteypa eru liðir, sem ættu að vera álika dýrir milli samsvarandi húsa. !B1 ÓSKIPULEG EFNISKAUP OG FRAMKVÆMD vegna ónógs undirbúnings svo og síðari breytingar vegna hans, m.a. múrbrot og steypusögun geta auðveldlega valdið meiri hækkun en 30%. 6Sperrur eru stólaðar upp á steypta loftplötu. Einangrun er steinull lögð ofan á loftplötu. Klæðning er mótaviður, og þakefnið litað stál, galvaniserað bárujám. Þakrennur og niðurföll em úr galvanisemðu blikki. !B1 LÉLEGUR FRÁGANGUR, sérstaklega við loftrásir og kverkar t.d. vegna ónógs undirbúnings, getur valdið leka, sem erfitt og kostnaðarsamt er að lagfæra. H Umeraðræðalagnirinníhúsið, inntaksgrind með mælum og tilheyrandi stillibúnaði, ofnalagnir, ofna og ofnloka, neysluvatnslagnir, frárennslislagnir í veggjum l að vöskum og vélum, gólfniðurföll o.fl. !B1 ÓSKIPULEG EFNISKAUP OG FRAMKVÆMD vegna ónógs undirbúnings og tafir m.a. vegna tíðra efniskaupa. 8Einangrað er að innan með steinull, sem ásamt hlöðnum innveggjum og loftum em grófmúrhúðuð og síðan fínpússuð. Gólf em ílögð. Gólf í anddyri og snyrtingum em flísalögð, einnig veggir á snyrtingum og milli skápa í eldhúsi. !B1 ÓSKIPULEG EFNISKAUP OG FRAMKVÆMD vegna ónógs undirbúnings. 9Léttir innveggir með 95x45 mm grind, sem fyllt er með steinull, em klæddir 16 mm spónaplötum og málaðir. Innihurðir era spónlagðar. Eldhús- og þvottahúsinnréttingar og fataskápar em úr plastlögðum eða spónlögðum spónaplötum kantlímdum með viði. !B1 TILVILJUNARKENNDAR ÁKVARÐANIR í kaupum á efiú, vinnu og innréttingum getur valdið miklum kostnaðarauka. !B2 ÓSKIPULEG FRAMKVÆMD, skipulagsleysi getur valdið miklum kostnaðarauka og drátta á framkvæmdum. Breytingar með niðurrifi sem oft fylgja ónógum undirbúningi geta einnig valdið meiri hækkun. 10 Húsið er sléttmúrhúða með hefðbundnum efnum og aðferðum. !B1 ÓSKIPULEG EFNISKAUP OG FRAMKVÆMD vegna ónógs undirbúnings. UOpnanleg fög em úr 2'/z", topphengd. Gler er venjulegt tvöfalt gler, ísetning samkvæmt fyrirsögn framleiðanda og á ábyrgð hans. Þakkantar em úr timbri með faldri rennu. Útihurðir og bQgeymsluhurð em af vandaðri en einfaldri gerð. !B1 RÖNG AÐFERÐ VIÐ GLERÍSETNINGU getur valdið stóm tjóni. !B2 TILVILJUNARKENNDAR ÁKVARÐANIR í kaupum á efiti og vinnu og óskipulegar framkvæmdir. 1 f) Innifalin em tenglar og rofar, loftljós í eldhúsi, þvottahúsi og snyrtingum, eldavél, dyrasími og sjónvarpsloftnet. !B1 ÓSKIPULEGEFNISKAUPOGFRAMKVÆMD, t.d. vegnaósamræmisíframkvæmdaröðhinnaýmsuiðnaðarmanna, þarsemverkþeirraskarast, t.d. þegar rafvirkjar og píparar þurfa að koma fyrir lögnum í veggum áður en þeim er lokað. 1 Q Aðutanerhúsiðhraunmálað, gluggarogþakbrúnirlitaðarmeðfúavamarefnum. Inniemallirveggirogloftgmnnuðogmáluð. Gólfíbflgeymsluermálaðmeð ly slitsterku gólflakki. !B1 ÓSKIPULEG EFNISKAUP OG FRAMKVÆMD vegna ónógs undirbúnings. 14 Dúkur er á eldhúsi, íþvottahúsi og geymslu, parkett er á svefnherbergjum, gangi og skála, teppi er á stofu. Sjá einnig flísar undir múrverk inni og bflskúrsgólf undir málningu inni. 1 P Ásnyrtingarem wc-skálar, handlaugarogbaðker, íeldhúsierstálvaskur, íþvottahúsiogbflgeymsluemskolvaskar, blöndunartæki em við alla vaska og bað, iy tengingar fyrir uppþvottavél og þvottavél. Miðað er við búnað af viðurkenndum tegundum. !B1 TILVILJUNARKENNDAR ÁKVARÐANIR í tækjakaupum. 16 17 Ýmis kostnaður tínist til á byggingatímanum og em hér talin helstu atriðin. Miðað er við að litlar framkvæmdir í lóð tilheyri beint byggingakostnaði. Kostnaður við lóð fer mikið eftir aðstæðum og kröfum húsbyggjanda. Aukinn kostnaður er til dæmis í gerð steyptra stoðveggja og skjólveggja úr timbri og snjóbræðslukerfa. 1Q Viðbótin er annars vegar atriði sem geta valdið hækkun byggingakostnaðar án þess að húsbyggjandi ráði við það, t.d. dýr lóð og erfiðir og dýrir sökklar. Hins 10 vegar em atriði, sem húsbyggjandi getur bætt síðar, svo sem garðskáli, heitur pottur og arin. Þá er mikilvægt að taka tillit til þessara möguleika strax í hönnuninni, t.d. með því að leggja fyrir heitum potti og steypa reykháf, þó hann nái aðeins niður á loftplötu. 35
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.