Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 52

Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 52
GOLF x-xvxvx-x-xvx-xxvx- Teppabúdin Suðurlandsbraut 26. gólfið né bóna dagsdaglega. Þetta eru þykkir og mjúkir dúkar, 3 og 4 mm þykkir og eru seldir í tveggja, þriggja og fjögurra metra rúllum. Þessir dúk- ar fást í um sextíu litum og kosta 4 mm dúkamir 1185 kr. hver fermetri en 1090 kr. hver fermetri af 3 mm dúkunum. Teppin eru flutt inn frá hinum ýmsu löndum, m.a. Danmörku, Þýska- landi, Belgíu, Hollandi, USA og Kan- ada. Mest hefur verið keypt af dönsku Weston teppunum sem eru með sérstakan gúmmíbotn og henta því vel á álagsfleti. Verðbilið á tepp- um er mikið og í fullu samræmi við gæðabilið. Að sögn Jóns er hægt að fá ódýr bráðabirgða teppi - filt-teppi - á 375 kr. hvem fermetra en þau em til í sex litum. Ódýrustu límbundnu tepp- in eru frá 700 kr. fermetrinn, teppi sem duga í 3-6 ár. Meðaldýr teppi kosta 1000-1500 kr. fermetrinn en mjög efnismikil og góð teppi kosta allt að 3000 kr. fermetrinn. Islensku Ála- foss-teppin fást í sex mismunandi lit- um og kosta þau algengustu um 4000 kr. fermetrinn með filter og listum, þ.e. komin á gólf, en hægt er þó að fá mun ódýrari gerðir, þ.e. á um 2000 kr. fermetrinn. Teppabúðin flytur inn norska park- etið Boen og fæst það í 16 mismun- andi tegundum. Verðið er frá um 2600 kr. fermetrinn og upp í 3200 kr. Þess ber að geta að svampfilter kost- ar 130 kr. fermetrinn og parketlistar eru á 220 kr. lengdarmetrinn. Flísamar sem em á boðstólum í versluninni er frá ítahu og Spáni. Þetta em keramíkflísar og eru al- gengustu stærðir á gólf 30x30 sm og 20x20 sm en á vegg 20x25 sm og 15x20 sm. Flísar kosta frá 1420 kr. fermetrinn upp í 2500 kr. EGILL ÁRNAS0N Verslunin Egill Árnason, Ármúla 8, selur parket og granít á gólf. Að sögn Birgis Þórarinssonar eiganda versl- unarinnar selja þeir aðallega sænskt parket frá Kahrs og er eik vinsælust þó alltaf sé mikið tekið af beyki, aski og hlyn. Nú hefur aukist að keypt sé dekkra parket, s.s. merbau og gegn- umlituð eik. Skipta má parketinu frá Agli Árnasyni í íjóra flokka. í fyrsta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.