Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 55

Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 55
teppin eru til í fjölbreyttu litaúrvali en þau eru strengd á grind - ekki límd á gólfið. Verðið er frá 3000 kr. hver fermetri og upp í 6000 kr. en þessi teppi geta enst í allt að 30 ár. Dönsku teppin heita Gram og eru eingöngu úr gerviefnum. Fimm ára ábyrgð er á Gram-teppunum frá framleiðanda. Fjölbreytt úrval er til af þessum teppum en það sem ekki er til á lager er sérpantað og tekur það um tvær vikur. Þessi teppi eru með áföstu undirlagi og eru límd beint á steininn. Ódýrustu teppin kosta um 1000 kr. hver fermetri en þau dýrustu kosta 3000 kr. hver fermetri. BYK0 Verslunin BYKO í Kópavogi selur flísar, dúka og parket. Að sögn Arnar Bragasonar hjá BYKO eru flísamar allar ítalskar en mest er selt af flísum frá Emil og Grohn. Á boðstólum eru bæði keramíkflísar og steinflísar og eru þær til í ýmsum litum, stærðum og gerðum. Ódýrustu gólfflísamar kosta 1400 kr. hver fermetri en þær dýrustu em á 2600 kr. Veggflísar er hægt að fá ódýrastar á 840 kr. hvern fermetra en dýrast eru þær á um 1700 kr. hver fermetri. Einnig er til ítalsk- ur marmari, sem reyndar er sérpant- aður í flestum tilfellum, og kostar hann frá 4000 kr. hver fermetri og upp í 6000 kr. BYKO selur dúka frá mörgum löndum en mest er keypt af fmnsku Nokia-dúkunum en einnig eru ýmsir dúkar frá Hollandi, Svíþjóð og Þýska- landi vinsælir. Dúkarnir fást í 2-2.5 mm þykktum, einlitir eða mynstraðir t.d. parketmynstraðir eða kork- mynstraðir. Ódýrustu dúkamir kosta 560 kr. hver fermetri en þeir dýrustu fást fyrir 1100 kr. hver fermetri. í BYKO er hægt að kaupa norska Langmoen-parketið. Mest er tekið af beyki, eik og aski en þetta eru 15 mm krosslímdar parketplötur. Spónninn, þ.e. slitflöturinn sjálfur, er 4 mm þykkur og er um að ræða fimmfalda brennda lakkáferð. Til er valið og óvalið parket og kostar það ódýrasta 2484 kr. hver fermetri en það er óva- lið beyki, eik eða askur en dýrasta parketið er úr furu og kostar það 3187 kr. hver fermetri. Einnig er til „plank- elit“ en það er pressaður spónn sem mikið er tekinn á bamaherbergi og í sumarbústaði og kostar fermetrinn 1220 kr. en bara er um eina áferð að ræða. / / Fleiri Islendingar kunna á Opus en nokkurn annan viðskiptahugbúnað □ vegna þess að fleiri en 600 fyrirtæki nota Ópus viðskiptahugbúnað frá Islenskri forritaþróun sf. í daglegum rekstri. □ vegna þess að Ópus er notaður við tölvubókhaldskennslu hjá Háskóla Islands, Verzlunarskóla íslands og fjölmörgum öðrum framhaldsskólum. Ópus er öruggur og sveigjanlegur í notkun og honum fylgja skýrar hand- bækur. Á bak við Ópus er öflugt fyrirtæki með vel þjálfuðu og reyndu starfsfólki. Sérstök þjónustudeild okkar sér um það eitt að veita notendum Ópus viðskiptahugbúnaðar úrvalsþjónustu og þjálfun. Markmið okkar er að tryggja rekstraröryggi og velgengni þeirra fyrirtækja er fjárfest hafa í Ópus. Þegar þú velur hugbúnað skiptir miklu máli að velja rétt. Mistökin geta kostað of mikið. VELDU ÖRYGGI, VELDU ÓPUS Bíslensk forritaþróun sf Höfðabakka 9 112 Reykjavík, sími 671511
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.