Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 57

Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 57
ar kosta 1560 kr. hver fermetri og þær dýrustu 2400 kr. Korkflísar fást í stærðinni 30x30 sm og eru 4.8 mm þykkar. Til eru lakkaðar, ólakkaðar og með vinýlhúð. Ólakkaðar korkflísar fást mynstraðar og í nátturulegum lit og kostar hver fermetri 738 kr. Hver fermetri af lökkuðum korkflísum, sem fást ein- ungis í náttúrulegum lit, kostar 1061 kr. og korkflísar með vinýlhúð kosta 1783 kr. hver fermetri. SAMBANDIÐ - BYGGINGAVÖRUR Sambandið-Byggingavörur, Krók- hálsi 7, selur finnska parketið Lamella í borðum sem eru 14 mm þykk, 13.7 sm breið og 240.0 sm löng. Þetta er tvígrunnað parket og þrflakkað og kostar frá 2700 kr. hver fermetri og upp í 3100 kr. Einnig er til spónapark- et frá Njarðvíkum og er það til bæði 11 mm og 22 mm þykkt. Hver fermetri af þynnri gerðinni kostar 1390 kr. en af þeirri þykkari 2280 kr. Þýskir dúkar eru seldir hjá Sam- bandinu og kosta frá 560 kr. hver fermetri upp í 960 kr. en þetta eru dúkar í þykktunum 2 mm og 3 mm. Korkflísar fást í stærðinni 30x30 sm og í þykktunum frá 3.2 mm og upp í 6.3 mm. Ólakkaður náttúrukorkur kostar í 3.2 mm þykkt 600 kr. hver fermetri en 955 kr. í 6.3 mm þykkt. Korkfk'samar með vinýlhúð í 3.4 mm þykkt kosta frá 1628 kr. hver fermetri og upp í 1800 kr. Húsasmiðjan. Fh'sar er þama að finna frá fjórum fyrirtækjum, spænskum ogítölskum; Terra nova, Siced, Kampani og Cer- life. Afgreiðslufrestur á flísum er 12- 15 dagar en úrvalið er mjög mikið. Gólfflísar fást frá 1312 kr. hver fer- metri og upp í 3600 kr. en algengasta verðið er um 2000 kr. Veggflísar er hægt að fá á bilinu frá 1215 kr. hvem fermetra og upp í 2200 kr. Verðið fer í öllum tilfellum eftir gæðum, stærð og útliti. METR0 Verslunin Metro í Mjódd selur flís- ar, gólfteppi, dúka og parket að sögn Sigurðar Bjömssonar verslunar- stjóra. Vinsælustu gólfteppin em frá þýska fyrirtækinu Globus en einnig er þó nokkuð selt af bandarískum, bel- gískum og hollenskum gólfteppum. i OKKUR VERÐUREKKI SKAKAÐ Okkur verður ekki skákað í úrvali teppafiisa. Við bjóðum teppaflísar frá þremur framleiðendum. Það nýjasta er frá stærsta teppaflisaframleiðanda Bandarikj- anna, Milliken. Slitþolnar flisar og auðþrifnar. Þykkur botninn eykur stöðugleikann. Antron XL garn og slitþols- ábyrgð til 10 ára. Einstök garnbinding. Nýir litir i fram- sæknum mynstrum. SENDUM BÆKLINGA OG SÝNISHORN. Teppaland Grensásvegi 13, 105 Rvík, slmar 83577 og 83430 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.