Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Side 60

Frjáls verslun - 01.04.1989, Side 60
MALNING Valdimar Bergstað sölustjóri Málningar hf. að bera á aukinni litagleði við innan- hússmálninguna en minna ber á því hvað varðar utanhússmálninguna." Valdimar segir að um þessar mundir sé Málning hf. að birgja sig upp af útimálningu því nú sé að hefjast tími utanhússmálunar. Að sögn Valdi- mars er útimálning um 35% af heild- arsölu Málningar. „En á góðu máln- ingarsumri, eins og við gerum ráð fyrir að verði í ár, getur salan orðið enn meiri.“ Að sögn Valdimars er einkum um þrjár málningartegundir að ræða í ut- anhússmálningunni. „Þar ber fyrst að nefna Kópal - Dyrótex sem er hefð- bundin utanhússmálning, Steinakrýl sem hefur mun meira rakagegn- streymi en Dyrótexmálningin og loks Steinvara 2000 sem bæði býr yfir mun meira rakagegnstreymi og vatnsheldin en hefðbundin málning.“ Steinvari 2000 er þróaður hjá Málningu hf. og að sögn Óskars Mar- íussonar er um algera framleiðslunýj- ung að ræða, „enda hefur það verið sannað með nýnæmisrannsóknum. Þær leiddu til þess að við fengum einkaleyfi á Steinvara 2000 og höfum þegar sótt um einkaleyfi í 14 löndum. Og ég veit ekki um aðra málningar- verksmiðju á Norðurlöndunum, sem hefur fengið einkaleyfi á einstakri málningartegund. Það er mikil samkeppni á málning- armarkaðnum. Við erum ekki ein- vörðungu að keppa við innlenda fram- leiðendur heldur einnig erlendar málningarverksmiðjur sem eru allt að 40 sinnum stærri en Málning hf. Þegar við gengum í EFTA árið 1970 varð ljóst að samkeppnin yrði gífur- leg, því eftir 10 ára aðlögunartímabil var innlend málningarframleiðsla ekki lengur vemduð með tollum. Þá varð okkur ljóst að við gætum varla boðið betri vöru en erlendu framleiðend- urnir né lægra verði en þeir. Við hefð- um ef til vill getað staðið jafnfætis þeim með því að byggja stóra rann- sóknarstofu og halda þar uppi dýrum og umfangsmiklum rannsóknum. En við sáum einnig að það yrði okkur ofviða. í stað þess að búa til þekking- una ákváðum við einfaldlega að fara út í heim og kaupa hana. Við framleidd- um því að hluta til, og gemm reyndar ennþá, með framleiðsluleyfum frá er- lendum verksmiðjum. Við fengum meðal annars framleiðsluleyfi fyrir fyrstu vatnsmálningunni sem fram- leidd var í heiminum, bandarísku Spred - Satin málninguna, sem við framleiddum í tuttugu ár, frá 1953 - 1973. Samhliða þeirri ákvörðun um að framleiða samkvæmt erlendum fram- leiðsluleyfum var tekið upp strangt gæðaeftirlit sem er ennþá við lýði. Hver einasta lögun gengst undir strangar prófanir sem eiga að tryggja að nánast útilokað sé að frá okkur fari gölluð vara. Einnig var veruleg áhersla lögð á vöruþróun hjá okkur og Steinvari 2000 er einmitt afsprengi vöruþróunarinnar. “ Óskar segir að íslendingar hafi staðið ráðþrota frammi fyrir alkalí- skemmdum í steinsteypu, áður en nokkur önnur þjóð þurfti að glíma við það vandamál. „Við gátum ekki fundið málningu erlendis sem stöðvaði alka- ★ ★ ★ Allt á sama stað! ★ Flísar ★ Húsgögn • • • Allar stærðir flísa jafnt úti sem inni - á veggi og baðgólf márazzi, ITILE Ítalía, AGROB V-Pýskaland, • • LAUFEN , stílhrein hreinlætistæki frá Sviss við allra hæfi. •Húsgögn í alla íbúðina. - Borðstofu og eldhúsborð í mörgum stærðum með viðar eða glerplötu og stólum í stfl. — Ódýrir fataskápar margar gerðir. BjflUIGRES Portúgal ALFABORG i BYGGINGARMARKAÐUR Skútuvogi 4, S 686755 60
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.