Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 63

Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 63
framleiðsluna vel, sértaklega nýjung- ar, fyrir þessum mönnum. Loks má síðan nefna hinn almenna húseiganda sem er ákaflega iðinn við að mála, ef miðað er við fólk í nágrannalöndum okkar.“ Utgáfa kynningabæklinga og aug- lýsingar eru vitaskuld mikilvægur þáttur í starfsemi verksmiðju á borð við Hörpu. Það er mikilvægt að geta skilgreint markhópana og hanna kynningarefni fyrir hvem hóp fyrir sig. Við auglýsum vörur okkar á margvíslegan hátt, allt eftir því til hvaða markhóps við ætlum okkur að ná hverju sinni. Almenningur sér aug- lýsingar frá okkur í íjölmiðlunum en auk þess erum við með sérstakt kynningarefni fyrir aðra markhópa. Þar má nefna Handbók Hörpu sem inniheldur allar upplýsingar sem fag- Atli Ásbergsson yfirverkfræðingur Hörpu hf. sstjóri Hörpu hf. menn og hönnuðir þurfa á að halda. Handbókin var gefin út í fyrsta skipti árið 1985. En þar sem stöðug þróun á sér stað og breyttar, endurbættar og nýjar framleiðsluvörur koma á mark- aðinn þarf handbókin stöðugrar end- umýjunar við. Nú er ekki ein blaðsíða frá árinu 1985 í handbókinni og það segir nokkuð um þróunina hjá okkur. “ Einnig segir Ólafur að Harpa leggi sig í líma við að upplýsa notendur málningarinnar um efnisinnihald hennar. Auknar kröfur í heilbrigðis- málum hafa opnað augu almennings fyrir ýmsum hættulegum efnum og efnasamböndum sem áður var lítið hugsað um. Þetta endurspeglast í framleiðslu Hörpu, því þar eru vatns- efnin í sókn á kostnað hættulegri efnasambanda. Harpa upplýsir því ná- kvæmlega um efnisinnihald málning- arinnar á umbúðunum, sérstaklega efni sem þarf að varast. „Auk þess erum við með nákvæmar leiðbeining- ar um notkun efnanna á umbúðunum. Hvemig best er að vinna með þeim og ef forvinnu er þörf segir áletrun á umbúðunum hvaða efni séu ákjósan- legust í því sambandi.“ Það er ljóst að tískan hefur mikil áhrif á framleiðslu málningarverk- smiðju. Ólafur telur fullvíst að hvíta línan verði áfram allsráðandi. „Pastel- EINANGRUNARPLAST • innan/utan sökkla, • undir steyptar gólfplötur, • innan/utan á útveggi, • undir múr, • renningar f. pípulagnir, • sérskerum boga og hringi í mót. Gerið gæða- og verðsamanburð á sambærilegri einangrun. Húsaplast hf. (áður Vibró hf.) Dalvegi 16, 200 Kópavogur, sími 40600 Heimasímar: Árni Eyvindsson 41885 Hannes Eyvindsson 40623 Júlíus Guðmunds. 46238 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.