Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 73

Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 73
BRUNAVARNIR ELDURINN - EINN MESTI VÁGESTUR HVERS HEIMILIS Eignatjón í eldsvoðum er gjarna gífurlegt. Það eru gömul og gild sann- indi að eldurinn gerir ekki boð á undan sér. Á hverju ári verður mikið tjón hérlendis af völdum eldsvoða og það jafnvel þótt ým- islegt hafi verið gert í sambandi við forvamir. Það er ljóst að á því sviði er þó hægt að gera mun betur, en rétt hönnun húsa og góðar forvarnir eru líklegastar til þess að draga úr eldsvoðum og tjóni af þeirra völdum. Það er nauðsynlegt að fólk haldi vöku sinni og sé jafnan viðbúið, þar sem Ijóst er að það getur oft ráð- ið úrslitum hvaða eldvarnarbún- aður er til staðar, jafnt á heimil- um sem vinnustöðum, og einnig þekking fólks á því hvernig bregðast á við ef eldur kemur upp. Mikilvægast er að kæfa eld- inn í fæðingu, þar sem út- breiðsla hans getur verið ótrú- lega fljót og eldurinn getur tí- faldast á fyrstu fjómm mínútunum eftir að hann kemur upp. Skjót viðbrögð og þekking geta því oft komið í veg fyrir stórtjón. ORSAKIR ELDSVOÐA Orsakir eldsvoða eru margar og mismunandi. Segja má að nær alls staðar leynist eldhættur og er því mikilvægt að hafa augun ávallt opin. Samkvæmt samantekt Brunamála- stofnunar ríkisins eru helstu orsakir bruna eftirfarandi: 1. Óvarkárni við reykingar, en reyk- ingar í rúmi eru taldar helsta orsök bruna sem veldur dauðaslysum. 2. Biluð raftæki og lélegar raflagnir. 3. Leikur barna að eldi. 4. Kertaljós og ýmiskonar skreyt- TEXTI: LÚÐVÍK ÖRN STEINARSSON ingar, þá sérstaklega jólaskreyt- ingar. 5. Öskubakkar, en úr þeim dettur oft glóð. 6. Röng notkun hitatækja, s.s. neistaflug frá eldstæðum og yfir- hitun arna. 7. Virðingar- og kæruleysi í meðferð elds og eldfimra efna í heimahús- um. Einnig koma að sjálfsögðu til ýmis- konar utanaðkomandi eldsupptök, s.s. flugeldar, íkveikjur o.fl. REGLUGERÐ UM EINBÝUSHÚS í reglugerð um brunavamir og brunamál kveður sérstaklega að ein- býlishúsum í 9. kafla en þar segir: 9.1.1. Einbýlishús (þar með talin parhús, raðhús og keðju- hús) mega ekki vera hærri en 2 hæðir og kjallari. Nýt- anlegt ris telst vera hæð. 9.1.2. Hvert einbýlishús skal vera sjálfstætt brunahólf. Sam- anlagður gólfflötur (brúttó) í brunahólfi skal ekki vera stærri en 400 fermetrar. 9.1.3. Veggir á milli sambyggðra einbýlishúsa (parhúsa, rað- húsa og keðjuhúsa) skulu vera A60 eða B90. Vegg- irnir skula a.m.k. ná út að ystu vegg- og þakklæðn- ingum. 9.1.4. Berandi byggingarhlutar, svo sem útveggir, milli- veggir, súlur, bitar, hæða- skil o.s.frv. skulu vera B30 a.m.k. 9.1.5. Léttir útveggir, (ekki ber- andi), skulu vera a.m.k. B30. 9.1.6. Varðandiveggiogloftnæst ónotuðu þakrými sjá 7.1.3. (Þar segir: Veggir og loft 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.