Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.04.1989, Blaðsíða 81
LANAMAL HÚSNÆÐISKERFIÐ SPRUNGID Fólk kemur daglega í Húsnæðisstofnun til að spyrja um lánið sitt. Biðtími er nú um 3 ár. Það er ljóst að hið opinbera húsnæðislánakerfi í landinu er gengið sér til húðar. Fjöldi um- sókna um lán úr byggingasjóði ríkisins er slíkur að ríkissjóður getur engan veginn staðið undir lánum til þeirra sem þó eiga rétt á fyrirgreiðslu samkvæmt lög- unum frá 1986. Þetta hefur vald- ið því að biðtími eftir lánum er nú 34 mánuðir að meðaltali og ljóst að fjöldi manna, sem þegar hefur ráðist í einhvers konar skuldbindingar, mun gefast upp á píslargöngu milli banka og annarra lánastofnana áður en stóra lánið frá Húsnæðisstofnun kemur. Ef það þá kemur ein- hvem tímann. 18.000 UMSÓKNIR Núverandi lög um húsnæðislán tóku gildi 1. september 1986. For- sendur laganna voru þær að eftir- spum eftir lánum yrði mest 3.800 umsóknir tvö fyrstu árin en færi síðan lækkandi. Var þá gert ráð fyrir að umsóknir um lán til bygginga nýrra íbúða yrðu 1600 á ári en til kaupa á eldri íbúðum litlu fleiri eða 2200 á ári. Reyndin hefur orðið önnur, sem bendir ótvírætt til þess að þessi þjóð- aríþrótt íslendinga, að byggja hús nánast frá vöggu til grafar, er engan veginn að deyja út með þjóðinni. Frá 1. september 1986 til febrúar á þessu ári hefur Húsnæðisstofnun móttekið 17000 umsóknir um lán til byggingar eða kaupa á íbúðum og 1000 umsóknir þar að auki til annarra hluta! Af þess- um fjölda hefur rúmlega helmingur ekki enn fengið afgreiðslu og þar af um 7000 umsækjendur ekki einu sinni fengið bindandi loforð um lán. Er áætlað að kostnaður við afgreiddar og óafgreiddar umsóknir á þessu tveim- ur og hálfa ári sé kominn í ríflega 40 miljarða króna, án affalla. 20 MILUÓNIR Á DAG Húsnæðisstofnun reiknar með að geta afgreitt um 250 umsóknir á mán- uði allt þetta ár og fram á mitt ár 1990. Þetta þýðir fjárútstreymi upp á 5-600 milljónir króna á hverjum mánuði eða 20 milljónir króna á dag. Til að ná jafnvægi í afgreiðslu lána og umsóknum mættu nýjar umsóknir aldrei fara yfir 250 á mánuði. Undan- fama mánuði hafa umsóknir verið um 100 fleiri en þetta og því lengist bið- listinn stöðugt. Jafnvel þótt jafnvægi kæmist á umsóknir og afgreiðslur á eftir að afgreiða um 10.000 manns, það tæki um 3 ár og myndi kosta yfir 20 miljarða króna án affalla. RÍKISFRAMLAG í VEXTI Eins og allir vita eru vextir af nú- verandi húsnæðislánum verulega nið- urgreiddir. Þetta kemur að sjálfsögðu lántakendum til góða en einhver verður að borga brúsann. Stærstur hluti ráðstöfunarfjár Byggingarsjóðs ríkisins er fenginn að láni hjá lífeyris- sjóðunum í landinu. Til að verðmæti þeirra rými ekki við þessi viðskipti krefjast þeir um helmingi hærri vaxta en Húsnæðisstofnun lánar út til hús- næðiskaupenda. Þessi vaxtamunur nam á síðasta ári 148 miljónum króna, sem þýðir að óbreyttu um 3 miljarða á næstu 5 árum. Allt ríkisframlag til byggingasjóðanna fer því í vaxtanið- urgreiðsluna að nokkrum árum liðn- um nema það verði aukið sem nemur þessum fjárhæðum þegar fram líða stundir. HVERJIR ERU í BIÐRÖÐ? Félagsvísindastofnun Háskóla ís- lands gerði könnun á því á síðasta ári hverjir væru nú að bíða eftir lánum frá Húsnæðisstofnun, en eins og áður sagði er meðalbiðtími nú 34 mánuðir. Af fyrirliggjandi umsóknum mátti TEXTI: VALÞÓR HLÖÐVERSSON MYNDIR: GUNNAR GUNNARSS0N 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.