Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Blaðsíða 83

Frjáls verslun - 01.04.1989, Blaðsíða 83
LANAMAL VERÐUR HÚSBRÉFAKERFIÐ AÐ VERULEIKA?: AUKININNRIFJÁRMÖGNUN Enn einu sinni virðast deilur um fyrirkomulag opinberra hús- næðislána ætla að setja svip sinn á þjóðmálaumræðuna. Fé- lagsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp til laga um hús- bréf og þrátt fyrir margra mán- uða umþóttunartíma í stjómar- flokkunum og aðlögun að hug- myndum sem flestra virðist margt benda til að frumvarpið geti átt erfitt uppdráttar í þing- inu. Síðustu tíðindi um klofning í stjórn Húsnæðisstofnunar um málið eru ekki til að auka mönn- um bjartsýni á að nýtt kerfi um húsnæðislán líti dagsins Ijós á þessu þingi og um afdrif frum- varpsins kann að reynast tví- sýnt því eins og kunnugt er koma ríkisstjórnir og fara áður en varir. Á öðrum stað í þessu blaði er fjallað um núverandi húsnæðiskerfi og þar sterklega tekið undir fullyrðingar um að það hafi fyrir löngu numið sitt skeið á enda. Ókostir þess eru einkum tvenns konar: Óhemju fjármagn þarf að renna úr ríkissjóði til að sinna þörf- um þeirra fjölmörgu sem bíða eftir lánum og sá fjöldi fer sífellt vaxandi vegna þess að ríkissjóður er ekki í stakk búinn að tryggja nægilegt íjár- magn. HVERNIG VIRKAR KERFIÐ? Með frumvarpi félagsmálaráðherra um húsbréf og vaxtabætur, sem nú liggur fyrir Alþingi, er stefnt að því að lækka útborgunarhlutfall við fast- eignaviðskipti, hækka langtímafjár- mögnun fasteignakaupenda og færa niðurgreiðslu á vöxtum til þeirra sem lægri hafa tekjumar og litlar eða eng- ar eignir eiga. Greiðslubyrði lágtekju- fólks mun lækka samkvæmt hinu nýja kerfi á kostnað hinna. TEXTI: VALÞÓR HLÖÐVERSSON MYNDIR: GUNNAR GUNNARSSON Ef húsbréfakerfið verður samþykkt mun það í fyrstu aðeins taka til við- skipta með eldri íbúðir. Annar megintilgangur frumvarps- ins er að stemma stigu við gífurlegum fjáraustri úr Byggingarsjóði ríkisins til fasteignakaupa. Hið nýja kerfi á að stuðla að aukinni innri íjármögnun og sparnaði í húsnæðislánakerfinu. Fyrirkomulagið er hugsað þannig að við íbúðarsölu tekur seljandi við skuldabréfi frá kaupanda fyrir 65% af verði íbúðarinnar. Seljandi hefur tryggingu fyrir því að fá bréfinu skipt yfir í húsbréf hjá Húsnæðisstofnun. Reiknað er með að vextir verði sam- bærilegir og vextir á ríkisskuldabréf- um á hverjum tíma. Seljandi getur selt þessi bréf á almennum markaði ellegar valið þann kost að eiga bréfin áfram og látið þau safna vöxtum og verðbótum um tíma áður en hann skiptir þeim yfir í peninga. Könnum aðeins betur hugmyndina á bak við húsbréfakerfið og gluggum í samantekt um þau mál er nýlega var gerð af sérfræðingum Félagsmála- ráðuneytisins. flUKIN INNRIFJÁRMÖGNUN í frumvarpinu er lagt til að íbúðar- Kjörvari og Þekjukjörvari verja viðinn vel og lengi málningt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.