Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 86

Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 86
LANAMAL Sumir spá því að með tilkomu húsbréfa dragist nýbyggingar verulega sam- an. Ef spár fylgismanna húsbréfakerf- isins rætast verður einn aðalkostur hins nýja kerfis að það mun stuðla að auknum stöðugleika á fasteignamark- aði. Fyrst í stað er einungis gert ráð fyrir að húsbréfin taki til viðskipta með eldra húsnæði en áhrifanna mun samt gæta strax því ríflega helmingur lána Byggingarsjóðs ríkisins hefur síðustu ár runnið til slíkra kaupa. Selj- endur og kaupendur íbúðarhúsnæðis munu eiga mun auðveldara með að ná samkomulagi um verð og greiðslu- skilmála og verðsveiflur á markaðn- um munu minnka þar sem verulega dregur úr hinni fjáhagslegu óvissu sem gjaman hefur hvílt yfir fast- eignakaupum og -sölu. I álitsgerð sérfræðingahóps ráðu- neytanna fjögurra segir m.a. að hús- bréfakerfið gæti dregið úr verðsveifl- um og einfaldað verulega fjármögnun fasteignaviðskipta þar segir svo: „Þannig gætu skapast forsendur fyrir markvissari ráðgjöf til þeirra sem eru að kaupa fasteignir. Húsbréfakerfið mun og að líkindum auka innri þár- mögnun við fasteignaviðskipti og upptaka þess og afnám núverandi kerfis ætti því að eyða þeirri offjár- mögnun sem felst í núverandi lána- kerfi.“ LÉTTARIGREIÐSLUBYRÐI Eins og flestir vita byggir almenna húsnæðislánakerfið á föstum verð- tryggðum fjárhæðum sem eru mis- munandi eftir því hvort um er að ræða nýbyggingar eða kaup á eldri íbúð og einnig hvort verið er að kaupa fast- eign í fyrsta sinn eða ekki. Þá skiptir máli um lánafyrirgreiðslu hvort við- komandi hefur greitt í lífeyrissjóð eð- ur ei. Núverandi húsnæðislán eru hag- stæðust þeim sem fjárfesta í litlum íbúðum. Húsbréfakerfi, sem veitir fjármögnun allt að 65% af matsverði íbúðar, er hins vegar hagstæðara við kaup á stærri eignum. Þó er ráðherra heimilt, samkvæmt frumvarpinu, að setja þak á fjárhæð fasteignaveðbréfa og hefur verið rætt um 5.5 miljónir í því sambandi, þ.e. 65% af verði íbúð- ar sem kostar 8.4 miljónir króna. Það þýðir meira en tvöfalda lánsfjármögn- un frá því sem nú er og dregur því úr skuldbindingum til skemmri tíma í bönkum. Lán í húsbréfakerfinu verða al- mennt til 25 ára samkvæmt fyrirliggj- andi frumvarpi. Við samanburð á nú- verandi kerfi og því sem fyrirhugað er að taka upp kemur glögglega í ljós að með nýja kerfmu á greiðslubyrðin að léttast verulega fyrstu árin, aðallega vegna þess að það dregur úr þörf fyrir dýra skammtímafjármögnun. Vissu- lega verða vextir á hærri húsbréfun- um en þeir sem nú eru í boði á al- mennum húsnæðislánum. Að teknu tilliti til vaxtabóta til þeirra sem lægri hafa tekjur verður niðurstaðan hag- stæðari fyrir þá en óhagstæðari fyrir þá sem eiga eignir fyrir og hafa góð laun. Það er í samræmi við markmið húsbréfakerfisins, eins og rakið var í upphafi þessarar samantektar. 4? r Við höfum tekið við rekstri UNDRALANDS W í Mosfellsbæ og störfum nú að Ármúla 7, Reykjavík Gluggaskreytingar — Bílamerkingar — Skiltagerð — Nýll símanúmer 678 077 86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.