Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 88

Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 88
FJARMOGNUN SPARNAÐUR SKIPTIR OLLU MALI - SEGIR SVERRIR KRISTINSSON HJÁ EIGNAMIÐLUNINNI „Fólk er auðvitað afskaplega misjafnlega í stakk búið til að eignast þak yfir höfuðið í fyrsta sinn og sama má raunar segja um þá sem eru að stækka við sig. Eigin sparnaður áður en ráðist er í fast- eignakaup skiptir öllu máli um framhaldið og jafnvel þótt ekki sé um háar fjárhæðir að ræða getur slíkt framlag í upp- hafi létt greiðslubyrði kaupandans til muna þegar fram í sækir,“ sagði Sverrir Kristins- son sölustjóri hjá Eigna- miðluninni er hann var inntur eftir því með hvaða hætti fólk fjár- magnaði íbúðakaup sín. Sverrir minntist á sparnaðinn og lagði áherslu á mikilvægi hans hjá fólki sem stendur í fasteignakaupum. Þar sem hann hefur um 20 ára reynslu í tíma fyrir þjóðina að átta sig á þeim kostum sem bjóðast í þessum efnum. Mér finnst hafa vantað að stjómvöld hvettu fólk til sparnaðar því sparnað- ur hlýtur að vera einhver aðalundirstaða efnahagslífs- ins. En eins og ég sagði áðan er sparnaður að aukast með betri kostum í þeim efnum og sérstaklega verð ég var við áhuga eldri kynslóðarinnar á því að leggja fyrir. Helst er um að ræða kaup á sparis- kírteinum Ríkissjóðs, banka- bréfum, bréfum í verðbréfa- fyrirtækjum og með því leggja að inn á verðtryggða reikninga í bönkum.“ Sverrir Kristinsson hefur starfað við fasteignasölu um tveggja áratuga skeið og hafa fáir jafn langa starfsreynslu að baki í þeim efnum. Hann man því tímana tvenna varð- andi fasteignamarkaðinn og nefnir sérstaklega tvennt í því sambandi: „Það athyglisverða er hve húsnæði á íslandi hefur breyst til batnaðar á þessum tíma. Nánast allar íbúðir sem hér koma til sölu eru í mjög góðu lagi en áður fyrr bar nokkuð á slæmu og jafnvel heilsuspillandi húsnæði sem mönnum dytti varla í hug að bjóða fram í dag. Þetta er mjög ánægjuleg þróun og bein afleið- ing hinnar gífurlegu fjárfestingar ís- lendinga í húsnæði á síðustu áratug- urn. Um leið skýrir þetta stóran hluta okkar erlendu skulda því við höfum reist meirihluta okkar íbúðarhúsnæð- is frá stríðslokum. Hitt sem ég vil nefna hefur verið að gerast á allra síðustu árum. Jafnvægi Sverrir Kristinsson. „Algengast er að þeir sem kaupa í fyrsta sinn fjármagni kaupin að mestu með láni frá Húsnæðisstofnunríkisins, lí- feyrissjóðsláni ef réttur og næg veð eru fyrir hendi, með sölu bíls eða annarra verð- mæta og loks með sparifé, sem er auðvitað mismunandi mikið. Þetta eru algengar uppsprettur fjár við fyrstu kaup. Þá er eitthvað um að for- eldrar hjálpi börnum sínum með framlögum eða með því að lána þeim rétt til lífeyris- sjóðsláns. Það sem upp á vantar' er leyst með lántökum í banka og launin síðan notuð til að greiða af þeim af- borganir, vexti og verðbætur. Róðurinn er oft þungur hjá því fólki sem stefnir að eða er að kaupa sína fyrstu íbúð en á móti kemur að dýr húsaleiga sparast og eigin eign mynd- ast smátt og smátt“. starfi sínu var hann spurður hvort ein- hver viðhorfsbreyting hefði orðið í þeim efnum á síðustu árum? „Vissulega eru ýmis merki þess í dag að fólk spari í meiri mæli en áður var en þó tel ég engan veginn nóg að gert. Við íslendingar höfum ekki lært að spara í þrálátri verðbólgu undan- farinna ára og það tekur ákveðinn TEXTI: VALÞÓR HLÖÐVERSSON MYNDIR: GUNNAR GUNNARSSON 88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.