Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 90

Frjáls verslun - 01.04.1989, Síða 90
FJARMOGNUN HOLL RÁÐ FYRIR UNGT FÓLK Margir hafa reist sér hurðarás um öxl með því að ráðast óundirbúið í húsbyggingu. 1 '■*? 4 ip* '1 '' 1 j , {• r iiT ' j s If á ■■ ! Sennilega hefur engin þjóð á vesturhveli jarðar byggt eins mikið af húsnæði og við Islend- ingar á síðustu áratugum. Fjár- munamyndun í íbúðabyggingum hefur verið gífurleg því við höf- um á 1-2 mannsöldrum gengið úr hreysi í höll og stærstur hluti þjóðarauðsins er fólginn í bygg- ingum. Hefur stundum verið haft á orði að þarna liggi orsök efnahagsvanda síðustu ára; fjár- festingar í húsnæði yfir fólk og fyrirtæki hafi verið langt um- fram getuna á hverjum tíma. Sennilega geta flestir tekið undir þá fullyrðingu að alltaf hafi verið erfitt að koma sér upp þaki yfir höfuðið hér á landi. Skortur á lánsfjármögnun til lengri tíma er tilfmnanlegur og þótt úr hafi ræst á síðustu árum með öflugra húsnæðislánakerfi og lífeyrissjóðum er langt í land með að íslenskir hús- byggjendur standi jafnfætis frændum sínum í nágrannalöndunum. Víðast í V-Evrópu, þar sem sjálfseignarstefna er á annað borð varðandi íbúðarhús- næði, á fólk kost á að greiða upp íbúð- ina á 30-50 árum og er þá greiðslum jafnað út allan þann tíma. Hér á landi er talsvert öðru til að dreifa eins og flestir þekkja. Það sem hér fer á eftir eru heilræði til þeirra sem eru að festa kaup á húsnæði í fyrsta sinn. Þessir punktar eru unnir upp úr ýmsum gögnum, m.a. frá fjárfestingarfélögum, Hús- næðisstofnun og lífeyrissjóðum. NÁKVÆM KOSTNAÐARÁÆTLUN Áður en kaup eru afráðin er nauð- synlegt að gera nákvæma kostnaðar- og greiðsluáætlun. Fyrst er að gera sér grein fyrir því fyrmefnda, þ.e. greiðsluáætlun. Hvað eru húsbyggj- endur sameiginlega með í tekjur? Hver em nauðsynleg útgjöld umfram væntanlega fjárfestingu? Áríðandi er að fólk reyni ekki að blekkja sig við þessa sjálfsskoðun því það kann að koma því í koll síðar meir. Þegar dagleg útgjöld hafa verið dregin frá raunverulegum tekjum (að frádregnum skatti) kemur í ljós hvort viðkomandi hefur efni á því að fjár- festa í íbúð og einnig hversu dýrri eign. Ef kaldur raunveruleikinn leiðir í ljós að lítið sem ekkert er afgangs ber það vitni um kjark og áræði að stand- ast freistinguna og leggja á hilluna áætlanir um íbúðarkaup að sinni. Síð- ar kunna aðstæður að breytast, tekj- ur fólks hækka oft þegar það hefur fest sig í sessi á vinnumarkaði - og þá er á ný hægt að knýja á um lausn draumsins um eigin íbúð. SPARNAÐUR ER NAUÐSYN Um langt árabil ríkti það ástand hér á landi að þeir sem voru nógu gírugir að taka lán nutu góðs af því verðbólg- an eyddi smám saman eftirstöðvum lánsins. Þeir sem guldu fyrir misrétt- TEXTI: VflLÞÓR HLÖÐVERSSON MYNDIR: GUNNAR GUNNARSSON 90
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.