Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1989, Qupperneq 96

Frjáls verslun - 01.04.1989, Qupperneq 96
SKIPULAG Hins vegar er einnig gert ráð fyrir verulegri endurnýjun eldri hverfa og er uppbygging þegar hafin þar, t.d. á Skúlagötusvæði og á Granda. Af hálfu borgaryfirvalda hefur verið unnið eftir nýja aðalskipulaginu frá ár- inu 1984 og því er allgóð reynsla þegar komin á þær spár sem þar eru settar fram. í ljós hefur komið að ný hverfi hafa byggst mun hraðar en þar var ráð fyrir gert. Má nefna að ef svo fer sem horfir verða þau svæði full- byggð um miðjan næsta áratug, sem áttu að duga til loka skipulagstímabils- ins, þ.e. fram til ársins 2004. Reyk- víkingar voru í ársbyrjun 1989 2000 fleiri en spár höfðu reiknað með og á árunum 1984-1987 voru byggðar 150 fleiri íbúðir á ári í Reykjavík en skipu- lagið gerði ráð fyrir. Framtíðarbyggðasvæði Reykjavík- ur afmarkast af Grafarvogi, Suður- landsvegi og mörkum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar. Fram á næstu öld verður byggt á tveimur meginsvæð- um, við Grafarvog og á Borgarholti, en þessi svæði eru samtals um 405 hektarar að stærð. Talið er að Graf- arvogur verði fullbyggður um miðjan tíunda áratuginn og að um 2/3 hlutar Borgarholtsbyggðar verði risnir við upphaf næstu aldar. Úthlutun lóða í Grafarvogshverfi, sem skiptist í þrjá hluta, lauk í árs- byrjun 1989. Þar munu í framtíðinni búa um 7.500 manns. Skipulagsvinna í Borgarholts- hverfi, sem einnig skiptist í þrennt, stendur nú yfir. Svæðin eru alls um 230 hektarar að stærð og íbúar verða 10-12 þúsund. Gert er ráð fyrir að syðsta hverfið byggist fyrst, pá mið- hverfið og það nyrsta síðast. I sumar verður úthlutað fyrstu lóðunum í Borgarholtshverfi. Þegar þessi þrjú hverfi verða fullbyggð búa nyrstu Reykvíkingarnir á svæðinu umhverfis Korpúlfsstaði og byggð verður komin að bæjarmörkum Mosfellsbæjar, austan Geldinganess. Eins og áður sagði hefur orðið meiri aukning í íbúðabyggð Reykja- víkur en spáð hafði verið. Því má búast við að hluti svæða sem taka átti í notkun eftir 2004, verði byggður fyrr. Þar er um að ræða svæði í Geld- inganesi, Hamrahlíðarlöndum, Úlfarsárdal, Norðlingaholti og austan Rauðavatns. 40.000 ÍBÚAR í KÓPAV0GI í skipulagsáætlunum fyrir Kópa- vog er gert ráð fyrir að fullbyggður muni hann rúma um 40.000 manns. Þar búa í dag rúmlega 15.000 manns. Nú hefur lóðum í Suðurhlíðum Kópa- vogs verið úthlutað og næstu bygg- ingarsvæði verða í Smárahvamms- landi, beggja vegna Fífuhvammsveg- ar er liggja mun eftir Kópavogsdal endilöngum. Jafnframt stendur yfir samkeppni um skipulag í Fífu- hvammslandi, en það er svæði austan Reykjanesbrautar, allt í eigu kaup- staðarins. Suðurhlíðar Kópavogs eru, eins og áður sagði, að verða fullbyggðar. Þar hófust framkvæmdir árið 1986 og verða um 2500 manns búsettir þar. Vestan þess hverfis, í s.k. Digranes- hlíðum eru erfðafestulönd og standa nú yfir samningaviðræður við eigend- ur um yfirtöku á því landi til íbúða- byggðar. Næsta byggingarsvæði í Kópavogi er sunnan og vestan Suðurhlíða, í Smárahvammslandi, en það svæði, sem hefur verið deiliskipulagt er að mestu leyti í eigu Frjáls ffamtaks hf. Alls verður um 3.500 manna byggð í Smárahvammslöndum og munu fram- kvæmdir við fyrstu íbúðirnar hefjast í Milliveggja plötur Gott verö Hagstœö kjör 5cm 7cm 10cm Góö hljóöeinangrun Heimsendingarþjónusta Vinnuhælið Litla Hrauni Sölusími 98-31104 96
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.