Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1989, Side 4

Frjáls verslun - 01.08.1989, Side 4
GOÐAR ASTÆÐUR FYRIR ÞVÍ HVERS VEGNA ÞÚ ÆTTIR AÐ VELJA VICTOR Fyrr á þessu ári seldum við fimmþúsundustu VICTOR tölvuna. Þess vegna segjum við að það séu yfir fimmþúsund góðar og gildar ástæður fyrir vali á VICTOR. Hér eru nokkrar þeirra: • Hagstætt verð. • Fáguð og góð hönnun • Rekstraröryggi. • Mikil afkastageta. • Níu gerðir í fjölda mismunandi útgáfa sem henta öllum aðstæðum. • Tilbúnar til afhendingar af lager. • Örugg og góð þjónusta. • Hátt endursöluverð. Yfir 5000 ánægðir VICTOR eigendur eru öll meðmælin sem þarí. Sölumenn veita þér fúslega allar nánari upplýsingar í verslun okkar að Grensásvegi 10 eða síma 686933. VICT^R EinarJ. Skúlason hf. Grensásvegi 10, sími 68-69-33

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.