Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1989, Qupperneq 10

Frjáls verslun - 01.08.1989, Qupperneq 10
FRETTIR HLUTABREFIFLUGLEIÐUM: 400 MILUONIR FYRIR 20% Nýtt Líf birti fyrir skömmu skorinort viðtal við Kristjönu Millu Thor- steinson stjórnarmann í Flugleiðum. Hún er einn stærsti hluthafinn í félag- inu og hefur verið tals- maður svonefnds Loft- leiðaarms innan Flug- leiða. Kristjana segir að hún og félagar hennar ráði yfir fimmtungi hluta- fjár í fyrirtækinu og hún telur að hlutur þeirra hafi verið fyrir borð borinn að því er varðar stjórnarsæti og áhrif á rekstur félags- ins. Kristjana telur að til greina geti komið að Loft- leiðahópurinn selji hlut sinn í félaginu og hætti Kristjana Milla. SIS: Meðal þeirra uppstokk- ana sem hrint verður í framkvæmd hjá SÍS á næstunni er sameining Bílvangs hf., Jötuns hf. og Búnaðardeildar Sam- bandsins í eitt fyrirtæki sem rekið verður sjálf- stætt í hlutafélagsformi. Hér er í raun um að ræða afturhvarf til gömlu véladeildar SIS sem starf- aði áður en starfsemi hennar var skipt upp í sjálfstæðar rekstrarein- ingar og fyrirtæki sem nú er ætlunin að sameina. Fyrir dyrum standa ýmsar breytingar í stjórn- unarstörfum hjá Sam- bandinu sem bæði munu fela í sér tilfærslur á mönnum milli deilda og afskiptum af Flugleiðum. Morgunblaðið hefúr einn- ig haft eftir Kristjönu að það sé ekkert leyndarmál að hlutabréf hópsins séu til sölu og er talið að bæði ríkinu og SAS hafi verið boðin þau til kaups. En um hvaða fjárhæðir er hér verið að ræða? Heildarhlutafé Flugleiða nemur nú 1,095 milljón- um króna. Félagið seldi nýlega viðbótarhlutafé á gengið 1,8. Allt framboðið hlutafé seldist upp á því verði. Miðað við gengi 1,8 er verðmæti 20% af hlutafé Flugleiða um 400 milljónir króna. Talið er að Loftleiðahópurinn líti svo á að fyrrnefnt gengi iRF TIL VÉLADEILDAR vegna þeirra áhrifa sem svo stór hlutur ætti að geta haft í för með sér. Því er ekki fjarri lagi að líta á 400 milljónir sem algert lágmarksverð og líklegra er að reynt verði að selja þau á 500 mill- jónir króna. Og þá vaknar stóra spurningin: Hverjir hafa bolmagn til svo myndar- legra fjárfestinga? fyrirtækja og tilkomu nýrra manna í stað ann- ara sem láta munu af störfum. Blaðinu tókst ekki að fá þetta staðfest og ekki mun vera endan- lega ákveðið hver verður framkvæmdastjóri nýja fyrirtækisins eftir sam- eininguna. SKOÐANAKÖNNUN: KEA VANTAR NÝJUNGAR f KEA fregnum kemur fram að kaupfélagið lét Hagvang framkvæma fyrir sig mikla skoðana- könnun til að kanna hug fólks á félagssvæðinu til KEA. Magnús Gauti Gauta- son kaupfélagsstjóri seg- ir m.a. í viðtali við KEA fregnir að fram hafi kom- ið í könnuninni að fólk beri góðan hug til KEA og ætlist til mikils af því. Og hann segir: „Félagið fékk mjög skýr skilaboð í þessari könnun. Skilaboðin fól- ust einkum í því að félag- ið verði duglegra við að innleiða nýjungar og að það sinni ungu fólki bet- ur.“ 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.