Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1989, Side 26

Frjáls verslun - 01.08.1989, Side 26
þótti til að sýna meðaltekjur á mánuði árið 1988 á verðlagi í ágúst 1989 til þess að lesendur ættu auðveldar með að átta sig á tekjutölunum. MENN HAFASKIPT UMSTÖRF Þegar litið er á listann yfir stjóm- endur nokkurra af stærstu fyrirtækj- um landsins er vert að hafa í huga að sumir þeirra hafa breytt um störf á árumum 1988 og 1989. Þannig lét Ragnar Halldórsson af starfi forstjóra og tók við stjórnarformennsku hjá ÍS- AL, Sverrir Hermannsson sagði af sér þingmennsku til að taka við stöðu bankastjóra í Landsbankanum vorið 1988. Valur Arnþórsson tók einnig við bankastjórastarfi í Landsbankan- um í febrúar 1989 og lét þá um leið af störfum sínum hjá Samvinnuhreyfing- unni. Magnús Gauti Gautason tók þá við kaupfélagsstjórastarfi hjá KEA af honum. Loks lét Gunnar Ragnars af störfum sínum hjá Slippstöðinni á Ak- MINOLTA Netta Ijósritunarvéltai sem ekkert (er fyrir Lítil og handhæg vél sem ávallt skilar hámarksgæðum. Auðveld í notkun og viðhaldi. Tekur ýmsar gerðir og stærðir pappírs. Sterk vél sem óhætt er aö reiða I sigá. Útkoman verður óaðfkmanleg með I Minolta EP-30 IIÍkjaran Síðumúla 14,108 Reykjavík, s:(91) 83022 Útsvar Skattskyldar Skattsk.tekjur Skattsk.tekjur 1988 tekjur 1988 pr.mán. 1988 pr. mán. 1988 á verðl. ág. ’89 Kristján Egilsson form. Fél. ísl. atvinnuflugm. 221 3.295 275 308 Kristján Thorlacius fyrrv. formaður BSRB 163 2.439 203 228 Kristján Thorlacius formaður HÍK 155 2.309 192 216 Ásmundur Stefánsson forseti ASÍ 149 2.229 186 209 Ögmundur Jónason formaður BSRB 141 2.105 175 197 Grétar Þorsteinsson formaður trésmiða Þóra Hjaltadóttir form. Iðju á Akureyri 113 64 1.680 955 140 80 157 89 V. Fógetar og sýslumenn Jón Skaftason yfirborgarfógeti í Reykjavík 733 10.934 911 1.023 Ásgeir Pétursson bæjarfógeti í Kópavogi 520 7.498 625 702 Jón Eysteinsson bæjarfógeti í Keflavík 450 6.715 560 629 Elías I. Elíasson bæjarfógeti á Akureyri 423 6.312 526 591 Ragnar H. Hall borgarfóg. og skiptaráð. í Rvk. 351 5.235 436 490 Björn Hermannsson tollstjóri í Reykjavík 216 3.223 269 302 Halldór Kristinsson sýslumaður á Húsavík 189 2.828 236 265 VI. Ýmsir opinberir starfsmenn Hallgrímur Snorrason Hagstofustjóri 334 4.990 416 467 Guðlaugur Þorvaldsson ríkissáttasemjari 273 4.077 340 382 Árni Kolbeinsson ráðuneytisstjóri 270 4.025 335 377 Halldór V. Sigurðsson ríkisendurskoðandi 238 3.546 295 332 Ólafur ísleifsson efnahagsráðun. ríkisstj. 224 3.351 279 314 Garðar Valdimarsson ríkisskattstjóri 213 3.180 265 298 Gunnar Rafn Einarsson skattstj. á Akureyri 160 2.383 199 223 Hallvarður Einvarðsson ríkissaksóknari 155 2.307 192 216 VII. Lögfræðingar EiríkurTómasson Reykjavík 372 5.549 462 519 Vilhjálmur Árnason Reykjavík 352 5.251 438 491 Hallgrímur B. Geirsson Reykjavík 322 4.806 401 450 Ólafur Axelsson Reykjavík 284 4.246 354 397 Ragnar Aðalsteinsson Seltjarnarnesi 268 4.005 334 375 Gestur Jónsson Reykjavík 261 3.898 325 365 Viðar Már Matthíasson Reykjavík 260 3.887 324 364 Jón K. Sólnes Akureyri 253 3.781 315 354 Pétur Guðmundarson Reykjavík 234 3.486 291 326 Hákon Árnason Reykjavík 228 3.397 283 318 Ásgeir Thoroddsen Reykjavík 223 3.331 278 312 Ragnar Steinbergsson Akureyri 178 2.649 221 249 Jóhann Níelsson Garðabæ 166 2.482 207 232 Skarphéðinn Þórisson Reykjavík 152 2.271 189 213 Gunnar Sólnes Akureyri 116 1.725 144 161 Arnmundur Backmann Reykjavík 101 1.505 125 141 Gylfi Thorlacius Reykjavík 93 1.384 115 130 Svala Thorlacius Reykjavík 91 1.364 114 128 ÍÍÍÍÍÍ?ÍÍIÍÍÍÍÍÍÍ:Í:| 26

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.