Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1989, Qupperneq 43

Frjáls verslun - 01.08.1989, Qupperneq 43
Le Lamp, ljósaröð frá Philips sem byggir á hefðum fúkn- Kaffivél sem hægt er að hafa á matarborði. sjónalismans en notkunin er augljós. sjálfsögðu martröð tækjaframleið- enda. Hvernig áttu þeir að fmna upp á einhverju nýju? Þess vegna voru markaðsfræðingar ekki ýkja trúaðir á vídeóið og enn síður á geisladiskinn. Það sem aftur á móti hefur gerst er að „nýir“ neytendur hafa komið til. Vasadiskóið er tákn þessara breyt- inga. Afþreyingin þarf ekki að vera óvirk neysla, heldur getur hún verið virk. Dæmi urn þetta eru vasageisli og hjólaskautar annars vegar og „rapp“, „break“ og útihljómflutnings- tækin hins vegar. Rúlluradíóið frá Philips er svar við þessum nýju þörfum. Tækið sem að uppistöðu til er segulband (eða geisla- diskur), er staðsett á milli tveggja hringlaga hátalara og þeir eru tengdir með kröftugu handfangi. Hugmyndin að útvarpinu varð til á einum fyrstu fundunum um táknmál hlutanna. I einum hópnum settu þeir saman tvær bongótrommur með út- varpi á milli með „tölvustöfum" fyrir rásina og litlum gervihnetti upp úr hjólastýrisfangi. Þetta var sem sagt „heimasmíðað" á örskömmum tíma. Þegar ákveðið var að fara út í fram- leiðslu á rúllunni þá trúðu fæstir á að markaður væri til staðar og Blaich segir að þeir hafi þurft að þrýsta á smásala til að fá þá til að reyna. Mót- tökur neytenda voru ótrúlegar og nú er búið að selja milljónir eintaka og allir samkeppnisaðilar eru komnir með sína útgáfu. Philips er farið að vinna mikið í „röðum“ eða línum. Þannig er rúllu- útvarpið orðið að fjölþættri línu og sömuleiðis önnur ágæt röð leslampa/ vasaljósa sem þeir nefna „Le Lamp“ en Philips er með stærstu lampafram- leiðendum heims. Blaich bendir á að fyrirtækið sé ekki aðeins á neysluvörumarkaðnum, heldur framleiði það mikið af tækjum fyrir sérfræðinga, s.s. fyrir sjúkra- hús. Á þeim mörkuðum er ekki síður mikilvægt að notkun tækjanna sé ljós. Á þessum sviðum er unnið fínna með tákn og vísanir. Þeir sem hanna tækin kunna „læknamál“ s.s. notkunarregl- ur varðandi liti og aðlögun að ströng- um hreinlætiskröfum. En samtímis er reynt að koma til móts við „þoland- ann“ t.d. með því að gera röngten- myndatöku þægilegri. Sjúklingur snertir ekki kalt jám með berum lík- amanum heldur mjúkt ljóst efni og aðkoman er ekki eins „niðurlægjandi" eins og við hefðbundna röngten- myndatöku. Hönnunarhópurinn sem byggir á táknmáli hlutanna afneitar þeim möguleika að hægt sé að búa til eitt „allsherjartungumál“ fyrir allar vörur. Og Blaich segir að Philips skipti iðn- vædda heiminum í þrjú menningar- svæði sem hvert um sig hafi sín sér- kenni. Svæðin eru Evrópa, Banda- ríkin og Asía og tekur hann sem dæmi að ritmál Asíuþjóða byggi í raun á myndmáli fremur en samröðun bókstafa og því sem við erum vön að kalla rökræna hugsun. Myndmálið felur í sér ákveðna heildarhugsun sem er margræðari þegar að smáatr- iðunum kemur. Vissulega er heimur- inn orðinn eitt. Það eru staðlaðar ein- ingar sem liggja allsstaðar að baki,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.