Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1989, Qupperneq 44

Frjáls verslun - 01.08.1989, Qupperneq 44
HONNUN s.s. mælieiningar og örgjörvar. End- anleg útfærsla eða samsetning á aftur á móti að taka mið af þeirri menning- arlegu fjölbreytni sem er til staðar og tæknin býður upp á það. Þetta á ekki aðeins við stórar heildir eins og þjóðir eða heimsálfur heldur líka við smærri hópa eins og er vel þekkt úr heimi tískunnar. Þar ægir sama aragrúa stílafbrigða. Aldur, kyn, menningar- arfur og félagsleg staða, leika þar lyk- ilhlutverk. Tími svörtu kassanna er liðinn og fjölhæf framleiðslutækni býður upp á áður óþekkta möguleika í útfærslum. Þegar ég spurði hvaða þýðingu sú stefnubreyting sem hefði átt sér stað hefði fyrir land eins og ísland með öll sín litlu fyrirtæki, sagði Blaich að þeir væru að reyna að minnka einingamar hjá sér og gera þær sjálfstæðari. Hönnunardeildir einstakra landa eiga að taka mið af þeim þörfum sem þær þekkja best til. „Ég held að það eigi að vera mun auðveldara fyrir stjórnend- ur lítilla fyrirtækja, sem þekkja vel til afmarks markaðshoms, að nýta sér möguleika táknmáls hlutanna. Neyt- endur vilja hluti sem hafa táknrænt gildi, höfða til hugmyndaflugs, hefða eða jafnvel húmors, þeirra eiginleika sem gera hlutina lifandi og þá á ég ekki við yfirborðskenndar auglýs- ingabrellur heldur gegnheilar hug- myndir“. Táknmálið er oft sótt í samlíkingar við áður þekkta hluti. Þannig hefur Lisa Krohn hannað síma sem lítur út eins og bók fyrir finnska fyrirtækið Neste. Sé síðum símans flett breytist hlutverk hans, ein síðan hefur hlut- verk símaskrár, önnur er fyrir beinval og sé henni lokað breytist símabókin í sjálfvirkan símsvara. Kaldhæðnin á sína fulltrúa á meðal hlutanna. Hönn- uðir Philips smíðuðu frumgerð að ör- bylgjuofni sem lítur út eins og kjam- orkuver, en þegar verið var að meta hvort framleiða ætti gripinn þá átti Chemobyl-slysið sér stað og eins og Blaich sagði þá þótti honum of langt gengið í kaldhæðninni að markaðs- setja minnisvarða um óhamingjuna. Við lifum á tímum ótrúlegra breyt- inga og vissulega boða þær ekki ein- tóma hamingju eins og samdrátturinn hérlendis minnir okkur illilega á. Sú sköpunarbylting sem er að eiga sér stað á sviði hönnunar er þó einn af ljósu punktum tilverunnar og vel þess virði að fylgjast með. Hlutirnir segja sína sögu! PÖKKUN PLASTUMBÚÐAGERÐ Almenn pökkunar- og vörumerkingarþjónusta á smávörum t.d. vélpökkun á pappaspjöld (blister og skin). Við framleiðum einnig ýmsar plastvörur, t.d. plastumbúðir fyrir matvælaiðnað, lyfjaframleiðslu, konfektgerð o.fl., einnota svuntur og smakkskálar til matvælakynninga. ÖEYI Pökkunarþjónusta/prjónastofa Kársnesbraut 110 Póstnúmer: 200 Kópavogi Sími: 91-13277 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.