Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1991, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.07.1991, Blaðsíða 13
 FRETTIR SMÁRAHVAMMUR í KÓPAVOGI: BYGGING FJÖLBÝLISHÚSA HAFIN AUKIN SAMKEPPNIÁ VÁTRYGGINGAMARKADI? SKANDIA, sem er eitt af stærstu vátryggingafé- lögum Evrópu, hefur keypt meirihluta í Reyk- vískri tryggingu hf. með forkaupsrétti að öllu fyrirtækinu í framtíðinni. Þessi kaup þykja tíðind- um sæta og er talið að þau geti leitt til aukinnar samkeppni á vátrygg- ingamarkaði hér á landi. Með þessu hefur þessi sænski tryggingarisi opn- að sér leið inn á íslenska markaðinn. Fróðlegt verður að fylgjast með framhaldinu. Iðgjaldavelta SKAND- IA samsteypunnar nam um 350 milljörðum ís- lenskra króna á árinu 1990. Til samanburðar má geta þess að iðgjalda- velta stærstu trygginga- félaganna hér á landi nam rúmum 3 milljörðum króna árið 1990. Forráðamenn SKAND- IA segja að kaupin á Reykvískri tryggingu hf. séu liður í stefnu SKAND- DC IA að gera Norðurlöndin að sínum heimamarkaði. Fyrirtækið á þegar Konglige Brand í Dan- mörku og Vesta í Noregi. Gísli Orn Lárusson verður áfram forstjóri fé- lagsins, en hann er annar aðaleigandi þess. Meðal þeirra, sem seldu hluta- bréf sín í Reykvískri tryggingu hf. til SKAND- IA, var Pharmaco hf. Stjórn félagsins skipa nú þeir Leif Victorin, Wern- er Rasmusson og ’Gísli Örn Lárusson. Framkvæmdir eru hafnar við fyrsta fjölbýl- ishúsið sem rís í Smára- hvammi í Kópvogi. Gunn- ar Birgisson, formaður bæjarráðs Kópavogs, tók fyrstu skóflustunguna þann 12.júlí. Þar með er hafin uppbygging nýs íbúðarhverfis vestan Reykjanesbrautar og sunnan Kópavogslækjar, neðst í Kópavogsdal. Þar er ráðgert að byggja um 800 íbúðir á næstu þrem- ur til fimm árum fyrir um 2.300 íbúa. íbúðirnar verða allar í raðhúsum og fjölbýlishúsum. Ásheimar hf. reisa fyrsta fjölbýlishúsið. Kópavogsbær og Frjálst framtak hf. stóðu sameig- inlega að skipulagningu svæðisins en Hagvirki hf. hefur annast gatnagerð sem er að inestu lokið. Ráðgert er að húsin sem rísa munu á svæðinu verði almennt 2-3 hæðir nema austast þar sem Gunnar Birgisson tekur fyrstu skóflustunguna þann 12. júlí sl. þrjú stærri fjölbýlishús munu stallast upp í allt að átta hæðir. Byggðin er samfelld og húsaraðir mynda rými, opið svæði með leiksvæðum, gróðri og bílastæðum. Þar sem byggðin er þéttust verða bílageymslur neðanjarð- ar. Inni í hverfinu verða þrjú sameiginleg svæði sem tengd verða með göngustíg sem liggja mun um íbúðahverfið endi- langt, frá Smáraskóla og félagssvæði Breiðabliks að vestan og allt til skóg- ræktar- og útivistarsvæð- is meðfram Kópavogs- læknum. Þess má geta að sér- stakt tillit hefur verið tekið til aukinnar bif- reiðaeignar almennings við gatnaskipulag og um- hverfismótun. Krafa er gerð um að 1.5 til 2.5 bíla- stæði verði að meðaltali á hverja íbúð. ÍilÍilÍ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.