Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1991, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.07.1991, Blaðsíða 39
KVIKMYNDAFRAMLEIÐSLA Kvikmyndir, sjónvarþsefni og myndbönd frá Warner Bros., sjónvaiþsefni frá Lorimar. Stjórnar dreifingu mynda sjálft að öllu leyti. Framleiddi kvikmyndina Hróa Hött með Kevin Kostner sem stefnir í að fá metaðsókn. Kvikmyndaframleiðsla er í eðli sínu óáreiðanleg tekjulind og líkur eru á því að fyrirtækið missi einhverjar tekjur af dreifingu sjónvarþsefnis erlendis íframtíðinni. Rekstrartekjur eru 183 milljarðar en tekjuafgangur tæþir 24 milljarðar. KAPALSJÓNVARP Eitt sterkasta jyrirtækið á þessu sviði með 6,5 miUjónir áskrifenda íNew York og öðrum uþþgangssvæðum eins og t.d. Flórída. Hætta stafar einkum afauknum kostnaði, meðal amiars vegna breytinga á reglugerðum og nýrri tækni sem ryður sér til rúms á sama markaði. Rekstrartekjur eru 110 milljarðar en tekjuafgangur rúmir 48 milljarðar. Kaþalsjónvarþ með gjaldtöku. Langstærsta og virtasta fyrirtækið áþessu sviði. Heldur hefurþó dregið iir vexti, einkum vegna hærri gjaldtöku. Rekstrartekjur eru 82 milljarðar en tekjuafgangur rúmlega 11 milljarðar. Minni sala á geisladiskum og snældum olli því að tekjur minnkuðu lítillega í tónlistar- deildinni líka. Tónlistarmarkaðurinn er í eðli sínu óstöðugur og fylgir gjaman tísku- sveiflum sem erfitt er að spá fyrir um. Þeir hjá Wamer telja sig hins vegar hafa tryggt sig nokkuð gegn tískusveiflum með því að taka undir sinn væng mikið úrval af tón- listarstefnum og flytjendum. Nýlega vom t.d. 6 lög af 10 á Billboard listanum frá Wamer með hljómsveitum eins og þunga- rokkssveitinnni Skid Row og popparanum Natalie Cole. Stórstimið Madonna er á samning hjá Wamer og hún ásamt fleiri þekktum nöfrium tryggja það að tekjur tónlistardeildarinnar em næstum jafn- miklar og tekjur af kapalsjónvarpinu. Kvikmyndaframleiðslan skilar einnig tölu- verðum tekjum auk þess sem kvikmynda- deildin á eitthvert stærsta myndasafn í Hollywood. En sérfræðingar telja að hægt sé að gera betur því til að minnka áhættu þá framleiðir fyrirtækið sjálft einungis helming þeirra mynda sem það dreifir í sínu nafni. Þannig borgaði fyrirtækið ein- ungis fjórðung af framleiðslukostnaði kvikmyndarinnar Hrói Höttur sem Kevin Kostner leikur í og virðist ætla að verða ein tekjuhæsta mynd sumarsins. Þeir PLASTRÖR í MIKLU ÚRVALI Háhitaþolin rör — Kaldavatnsrör Kapalrör - Hlífðarrör Tvennskonar snjóbræðslukerfi: háhitaþolin og fyrir affallsvatn (retúr). HULAhf Flúðum 801 Selfossi Sími 98-66098 Söluskrifstofa Ármúla 11,109 Reykjavík Sími 680877, Fax 687252
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.