Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1991, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.07.1991, Blaðsíða 51
 Frá opnun skrifstofu fyrirtækis Guðna í London fyrir skömmu. vegna þess að margir þeirra höfðu t.a.m. þær hugmyndir greyptar í huga sér að á hverju götuhorni á Spáni væru menn með hnífa og að þetta væru meira og minna ribbaldar.“ Erum við ennþá sér á báti? „Nei, það held ég ekki. Við höfum verið að stíga skref í rétta átt og það er ljóst að við verðurn að fylgja þeim þíðu vindum sem blása um Evrópu um þessar mundir. Það þýðir ekkert fyrir okkur að einangra okkur og lifa einhverju afdalalífi. Ef við ætlum okk- ur að byggja upp einhverjar hindranir og sérreglur með ímyndaða hags- munagæslu einstakra fyrirtækja að leiðarljósi þá munu nágrannar okkar gæta hagsmuna hins íslenska borgara og ekki líða slíkt. Það getur hver sem er flutt hvað sem er á sjó og þróunin virðist stefna í þá átt í loftflutningum einnig, enda í sjálfu sér enginn eðlis- munur á þessum flutningamátum. Þegar flugvélar taka sig á loft verða þær jú að lenda einhvers staðar og það segir sig sjálft að það land, sem lenda á í, getur haft sitt að segja ef menn eru ekki tilbúnir til þess að fara eftir Guðs og manna lögum.“ STRÖNG HAGSMUNAGÆSLA Hvemig var barátta þín við ríkis- valdið í sambandi við Air Viking? Ætl- aði ríkisvaldið kannski að knésetja þig? „Þetta er mjög merkilegur kafli og um hann er óskrifuð bók. Þannig var mál með vexti að einn af bankastjór- um Seðlabankans var í stjóm einka- fyrirtækisins Flugleiða og þar mynd- aðist ströng hagsmunagæsla sem al- mennt þekkist ekki norðan Sahara-eyðimerkurinnar. Þessi bankastofnun fór í gang með ofsókn- araðgerðir í garð minnar starfsemi. Það var farið fram á opinbera rann- sókn á Air Viking, en þá var banka- stofnuninni bent á það að þá þyrfti líka að fara fram rannsókn á fyrirtækjum svo sem Hagkaup, Toyota-umboðinu og fleiri fyrirtækjum sem hafa spjarað sig vel. Ég er viss um það að ef Air Viking hefði verið látið í friði hefðum við spjarað okkur alveg eins vel og Hagkaup og Toyota-umboðið - þau fyrirtæki sem þótti jafn ærin ástæða til að rannsaka á sínum tíma. ARMOR PRENTBORÐAR Ódýr gæðaframleiðsla sem hefur verið á íslenskum markaði í fimmtán ár. CITIZliN 120 D Prentborði 560 kr. DÆMI UM EPSON MX 100 og CITIZEN 15, 25, 50 ÍBM 3262/5262 OCR Prentborði 623 - 1121 - FACIT 4540/4542 Prentborði 720- VERÐ M/VSK: MICROLINE OKI 393 Prentborði MICROLINE 182-3-192-3-320-321 Pr entborði 2241 - 623 - NEC 8000 Prentborði 458- #%ARMOR T0LUUREH5TUR HE Bolholt 6, 5. hæð • 105 Reykjavík • Sími: 678240 Telefax: 678241 ■ Opið frá kl. 9-12 & 13-17 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.