Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1991, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.07.1991, Blaðsíða 60
VIÐTAL Davíð Sch. Thorsteinsson með umbúðirnar sem hafa vakið athygli víða um heim. Á dögunum fékk plastdósin frá Islensku bergvatni hf. eftirsótt verðlaun í Bandaríkjunum. ÍSLENSKA VATNIÐ Á ERLENDUM MÖRKUÐUM: MARGFALT DÝRARA EN OLÍA! RÆTT VIÐ DAVÍÐ SCH. THORSTEINSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRA SÓLAR HF. OG STJÓRNARFORMANN ÍSLENSKS BERGVANTS HF. „Vatnið er mikil auðlind og ég er ekki í vafa um að í því gætu falist miklir framtíðarmöguleik- ar okkar Islendinga - ef rétt er á haldið. Islenska vatnið gæti orð- ið okkar stóriðja og þar erum við ekki að tala um mengandi verk- smiðjur heldur sjálfbæra, óm- engandi stóriðju sem getur framleitt afurð sem er um 10 sinnum dýrari en bensín á er- Iendum mörkuðum.“ Það er bjartsýnismaðurinn og eld- huginn Davíð Sch. Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Smjörlíkis hf. Sól- ar hf., sem hefur orðið. Hann hefur um þriggja áratuga skeið stýrt einu öflugasta iðnfyrirtæki landsins og TEXTI: VALÞÓR HLÖÐVERSSON MYNDIR: HREINN HREINSSON víða höggvið strandhögg, stundum með misjöfnum árangri. Óbilandi bjartsýni og trú á framtíð íslensks iðn- aðar hefur verið drifkrafturinn í fyrir- tækinu og um þessar mundir eru vatnaskilin ef til vill framundan - í bókstaflegum skilningi. Þessa dagana er verið að tappa íslensku bergvatni á plastdósir til útflutnings á Bandaríkja- markað og er óhætt að segja að veru- legar vonir séu bundnar við þau við- skipti. Davíð Sch. Thorsteinsson er maðurinn á bak við þau áform og hann er í spjalli við Frjálsa verslun að þessu sinni. Við ræðum við Davíð um fyrirtæki hans, framlag Sólar hf. til umbúða- menningarinnar, þá trú íslendinga að 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.