Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1991, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.07.1991, Blaðsíða 10
FRETTIR EINKAVÆÐING BÚNAÐARBANKANS: KAUPA SPARISJÓÐIRNIR HLUT? Sparisjóðirnir í landinu eru nefndir sem hugsan- legur stór kaupandi hlutabréfa í Búnaðar- bankanum þegar ríkis- sjóður býður bankann til sölu á hlutabréfamark- aði, eins og flest bendir til að geti gerst fyrr en síðar. Flest bendir til að ákveðinn vilji sé fyrir því innan ríkisstjórnarinnar að hefja markvissa áætl- un um sölu ríkisfyrir- tækja með því að breyta Búnaðarbankanum í hlutafélag og bjóða hluta- bréfin síðan til sölu á markaðnum. Ætla má að ströng skilyrði verði sett fyrir sölu bréfanna, m.a. til að koma í veg fyrir að öflugir aðilar geti hrifsað völdin í bankanum til sín. Eins hefur verið rætt um að hagsmuna starfs- manna bankans verði gætt með því að gefa þeim kost á að kaupa hlutabréf á hagstæðara verði en öðrum. Sennilegt er talið að sparisjóðirnir hafi áhuga á að kaupa hlutafé í Bún- aðarbankanum til að styrkja stöðu sína á fjár- magnsmarkaðnum. Bent er á að þegar sé verulegt samstarf milli spari- sjóðanna og Búnaðar- bankans, en þessir aðilar eiga Kaupþing hf. sam- eiginlega. Eins og kunn- ugt er keypti Búnaðar- bankinn helming hluta- bréfa í Kaupþingi þegar Pétur Blöndal seldi meirihluta sinn á síðasta ári. Lánasjóður spari- sjóðanna keypti 1% hlutabréfa og með því má segja að allir sparisjóðir í landinu séu hluthafar í Kaupþingi. Samstarf þessara aðila mun hafa gengið mjög vel og því þykir áhrifamönn- um í sparisjóðunum það geðfelld hugmynd að stefna að því að kaupa hlutafé í Búnaðarbankan- um og efla samstarf bank- ans og sparisjóðanna enn frekar. MARKÚS ÖRN ANTONSSON: EKKIFYRSTIBORGARSTJÓRISJÁLFSTÆÐIS- MANNA SEM Á EKKISÆTI í BORGARSTJÓRN Valið á Markúsi Erni Antonssyni í embætti borgarstjóra hefur al- mennt mælst vel fyrir. Nokkurt veður hefur þó verið gert út af því að hann eigi ekki sæti í borg- arstjórn Reykjavíkur og hafa ýmsir haldið því fram að með því væru sjálfstæðismenn að brjóta hefð. Sagnfræðing- urinn og borgarfulltrúinn Ólína Þorvarðardóttir hefur m.a. haldið þessu fram og reynt að setja upp vandlætingarsvip. En lítum á sögulegar staðreyndir. Þegar Knud Zimsen lét af störfum borgarstjóra af heilsu- farsástæðum á miðju kjörtímabili árið 1932 tók Jón Þorláksson við af honum. Þá voru liðin 10 ár frá því hann átti sæti í borgarstjórn Reykjavík- Hinn nýji borgarstjóri Reykvíkinga er ekki sá fyrsti sem er ekki borgarfulltrúi. Markús Örn er því ekki fyrsti borgarstjóri á valdatíma Sjálfstæðis- flokksins sem kemur til starfa án þess að vera borgarfulltrúi. Fordæmið er til þó langur tími sé lið- inn frá því Jón Þorláks- son tók við borgarstjóra- starfinu. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.