Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1991, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.07.1991, Blaðsíða 31
Dagvistarþjónusta hér er minni en tíðkast á hinum Norðurlöndunum en ætti að vera meiri, m.a. vegna þess að Islendingar eiga að jafnaði fleiri börn. Frjáls verslun hringdi í nokkur stærstu fyrirtæki landsins til að kanna hvort og hvemig þau aðstoðuðu starfsfólk með böm. Svörin voru mis- jöfn. Ekkert fyrirtækjanna hafði sér- staka stefnu hvað varðaði fjölskyldu- mál starfsmanna sinna og flestir sögð- ust leysa þessi mál jafnóðum og þau kæmu upp. Einn starfsmannastjórinn hafði ákveðnar skoðanir á persónu- legum högum starfsmanna sinna: „Fólk verður sjálft að finna lausn á þessum málum. Við erum fyrst og fremst að reka fyrirtæki hér, en ekki hjálparstofnun.“ Vissulega eru takmörk fyrir því hversu langt fyrirtæki geta gengið í að samræma rekstur og persónulega hagsmuni starfsmanna sinna en von- andi eru þessi ummæli ekki táknræn fyrir viðhorf íslenskra stjómenda til fjölskyldulífs. „BARNVÆN“ FYRIRTÆKIBJÓÐA UPP Á ÝMSA MÖGULEIKA Sífellt fleiri erlend fyrirtæki reyna að koma til móts við þarfir starfsfólks sem þau þyrftu annars að sjá á eftir ef ekki væri boðið upp á lausnir eins og sveigjanlegan vinnutíma og að skipta með sér starfi. I bandaríska tímaritinu Fortune kemur fram að mörg stór- fyrirtæki, þ.á.m. American Express, IBM, Levi Strauss og PepsiCo, hafa öll lagt línur sem eiga að auðvelda foreldrum að sinna börnum og heimil- islífi sem og starfinu. Tvær konur skipta með sér starfi sölustjóra hjá greiðslukortafyrirtækinu American Express og það með góðum árangri; þær færðu fyrirtækinu 20% af nýjum viðskiptavinum þess á árinu 1990. Þær vinna hvor um sig þrjá daga í viku og skipta starfinu, sem felst í flókinni markaðssetningu. Þriggja barna móðir, sem annast fjármögnun ým- issa verkefna fyrir PepsiCo, fór fram á sveigjanlegan vinnutíma eftir að hún Við geymum vöruf Fjölbreyttur geymslumáti Við sendum vörur Salan er þitt mál r — * r0j) || li ■r • OTOLLAFGREIDDAR • TOLLAFGREIDDAR • INNI.KNDA FRAMI.KIDSI.U • BÚSI.ÓÐIR OG ANNAD FYRIR EINSTAKLINGA (Xi KYRIRTÆKI • im.i.unus • KLEFAR •GÁMAI’LÁSS • FRYSTIGFYMSLUR • ALMKNN VÖRUGFYMSl.A •SKÁI’AR • ÚTISVÆDI •IIFIM AI.AGER • Á VÖRUFt.UTNINGA- MIDSTÖDVAR • DKINTTIL KAUI’ANDA VIÐ EFTIRLATUM ÞER SÖLUNA OG MARKAÐSMÁLIN "S Flutningsmiölun Btislóðageymsla "STollskýrslur fyrir einstaklinga og fyrirtæki utan tollvörugeymslu ^Uilluhús % Skjalageymsla Tölvubeintenging 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.