Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1991, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.07.1991, Blaðsíða 59
VERÐSAMANBURÐUR 18. júlí 1991 við 10. júlí 1991 BÓNUS HAGKAUP MIKLIGARÐUR 18.7. ’91 10.7. ’90 18.7. ’91 10.7. ’90 18.7. ’91 10.7. ’90 5 1 mjólk 315.00 300.00 340.00 327.00 340.00 327.00 Vi 1 rjómi 146.00 144.00 150.00 148.00 150.00 148.40 125 g smjör 66.50 65.25 68.75 67.50 68.75 68.00 Smjörvi 159.60 166.00 181.00 177.00 179.00 177.00 125 g ostur 96.45 92.40 101.50 97.25 101.50 97.25 Smjörlíki Ljómi 95.00 97.00 98.00 116.00 129.00 110.00 1 kg nautahakk 662.00 598.00 749.00 728.00 698.00 715.00 1 kg kjúklingur 517.75 539.00 566.00 589.00 566.00 589.00 100 g skinkubréf 99.90 99.90 153.60 113.90 133.40 99.50 1 kg ýsuflök 410.00 390.00 435.00 435.00 479.00 455.00 1 kg egg 331.55 375.00 349.00 396.00 379.00 398.00 1 kg kartöflur 58.00 59.80 94.50 99.50 82.50 114.50 1/10 kg tómatar 20.90 14.50 26.90 19.90 33.90 19.90 1 kg rauð epli 123.20 115.00 158.00 119.00 129.00 136.00 1 kg bananar 91.20 125.00 149.00 135.00 155.00 135.00 1 kg laukur 46.15 61.00 84.00 79.00 85.00 96.00 Sn. heilhveitibrauð 80.05 85.00 86.95 102.00 80.30 75.50 1 kg hveiti 33.00 36.50 34.00 44.50 48.00 44.50 1 kg strásykur 46.00 75.00 48.00 89.00 49,00 74.50 Braga kaffi 85.00 91.00 90.00 103.00 86.00 103.00 500 g kornflögur 49.50 169.00 238.00 211.00 136.30 199.00 Gr. baunir, Ora 52.00 52.00 56.00 58.00 69.00 56.00 500 g matarsalt 23.00 24.00 23.50 24.50 32.00 31.00 Majones, Gunnars 59.00 64.00 65.00 69.00 76.00 73.00 Maískorn, Ora 102.00 107.00 104.00 121.00 119.00 127.00 Kremkex, Frón 83.00 87.00 90.00 93.00 91.00 108.00 Franskar kartöflur 165.00 170.00 219.00 197.00 210.00 204.00 Ufsalýsi 183.00 177.00 189.00 203.00 185.00 213.00 Haframjölm, Ota 142.00 144.00 144.00 169.00 201.00 169.00 Svali 25.00 23.30 24.00 29.00 31.00 26.50 2 WC-rúllur 41.50 39.75 44.50 47.50 53.50 55.00 40w ljósapera 52.00 49.00 65.00 65.00 70.00 68.00 4.460.25 4.821.40 5.225.20 5.539.55 5.246.15 5.576.55 Sé innkaupakarfan tekin sem mælikvarði á raunveruleg útgjöld vísitölufjölskyldunnar hefur kaupgeta aukist um 13,1% milli ára. Hér er auðvitað aðeins átt við þá sem geta nýtt sér þá kosti sem stórmarkaðir bjóða á höfuðborgar- svæðinu, en baráttan um viðskiptavini og lág verðbólga styðja hvert annað. Það hefur komið neytendum að gagni að leyfa aukið frjálsræði í verðlagningu. Áður fyrr tóku kaupmenn sína hámarksálagningu. Nú er það neytandinn sem stjórnar meir ferðinni. Hann veit hvar kaupin gerast berst. Þess vegna verða kaupmenn að hafa gætur hver á öðrum - að minnsta kosti þeir stærstu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.