Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1991, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.07.1991, Blaðsíða 53
kemur mér á óvart varðandi það sem þessum hagsmunagæsluaðilum dett- ur í hug. Þegar Sunna var svipt flugrekstr- arleyfi vorum við með leiguvél og höfðum fyrirliggjandi mörg verkefni erlendis. Þá sannaðist í dómsmáli að ráðherra fékk bréf frá öðrum flug- rekstraraðila þar sem hann var beð- inn um að taka leyfið af okkur. Þetta mál var lengi að gerjast í dómskerfinu og þegar okkur voru dæmdar bætur hafði verðbólgan étið þær upp þannig að þær sex milljónir króna, sem við fengum, voru einn tuttugasti af verð- mæti þeirra bóta sem við áttum að fá.“ AÐEINS 4% AF MARKAÐNUM Ætlarðu þér stóra hluti á ferða- markaðnum að þessu sinni? „Mitt keppikefli er ekki að gera stóra hluti á markaðnum. Leiguflug okkar hefur valdið ergelsi hjá aðilum sem hafa lengi staðið í þeirri trú að þeir eigi einir rétt á flugrekstri. Þess- ir aðilar hafa ekki mikla ástæðu til að óttast, að mínu mati. Sætaframboð okkar á markaðnum í dag er ekki nema u.þ.b. 4% af því sætaframboði sem er í áætlunarfluginu.“ Ertu að segja að Flugleiðir séu of- verndaðir af hinu opinbera? „Ég vil ekki fullyrða að svo sé núna, en svo hefur vissulega verið í gegnum tíðina. Flugleiðir og forverar þeirra, þá sérstaklega Flugfélag ís- lands, þar sem Loftleiðir voru eins- konar olnbogabarn, hafa átt mjög upp á pallborðið hjá ríkisvaldinu. Hefði svo ekki verið hefði ég aldrei þurft að sækja skaðabætur í dómsmáli - það segir sig sjálft. “ Þú lítur þá þannig á að samkeppni sé nauðsynleg á þessum markaði? „Ég held að það sé engin spurning. Það er engin samkeppni hér í áætlun- arfluginu. Þó svo að menn séu að benda á það að flugfélög tíu landa eigi möguleika á því að fljúga hingað er það staðreynd að þessi stóru flugfé- lög erlendis hafa einfaldlega ekki áhuga á þeim markaði sem hér býðst. Islendingar eru því miður ekki vernd- aðir af neinni samkeppni á þessum markaði, eins og nauðsynlegt er. Það segir sig sjálft að flugfélög erlendis fara ekki að sækja á þennan markað íslendingar voru ferðafælnir á þeim árum sem Guðni hóf rekstur sinn. En það átti eftir að lagast! einvörðungu til þess að vernda hags- muni íslenskra neytenda. Ég held að það sé nauðsynlegt að hafa fleiri en eitt íslenskt flugfélag í millilandaflugi. Ég bendi á að fyrrverandi stjórnarfor- maður Flugleiða, Sigurður Helgason, jjÁjJJi j'-JJJjJ V ljtj’LSjJ .... JJ1j\JJJJDjjJJJ ...á húseignum, skipum, verksmiðjum og nánast hverju sem er. ViS notum traktorsdælu af öflugustu gerS. Vinnuþrýstingur er 400kg/cm2 sem þýðir aö við getum bæði hreinsað yfirborö málningarinnar og/eða fjarlægt hana að öllu leyti. Háþ.-sílanhúðun o.fl. Háþrýstijpvottur eða votsandblástur er forsenda þess að málning endist! Sími: 91-623036/73346 Bíiasími: 985-34662 Símboði: 984-52053 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.