Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1991, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.07.1991, Blaðsíða 22
FORSIÐUGREIN Þeir hafa unnið hjá varnarliðinu í 40 ár eða frá upphafi: Frá vinstri: Kjartan Eiðsson, Magnús Jónsson, Amór Jóhannesson, Jón Þorsteinsson, Magnús Ólafsson, Helgi Jakobsson, Kristján Júlíusson, Bjarni Jónsson og Einar Jónsson. staðgreiðsla til sveitarfélaga á Suður- nesjum nemi á yfirstandandi ári um 55 milljónum króna af 776 starfsmönn- um. Þar af er staðgreiðsla til Kefla- víkur og Njarðvíkur um 45 milljónir króna. Er þá aðeins átt við útsvar af þeim sem starfa hjá varnarliðinu. Séu tekjur annarra sem tengjast verkum vamarliðsins beint, reiknaðar með má áætla að beinar útsvarstekjur þessara tveggja bæjarfélaga séu um 80 milljónir króna af þeim sem starfa hjá varnarliðinu. 1800-2000 FJÖLSKYLDURA SUÐURNESJUM í VERKEFNUM FYRIR VARNARLIÐIÐ Áhrifa af starfsemi á Keflavíkur- velli gætir um alla geira ísiensks hag- kerfis. Langáþreifanlegust eru þó áhrifin á Suðurnesjum, þar sem tugir undirverktaka og þjónustufyrirtækja hafa haft verulegar tekjur af beinni eða óbeinni sölu á varningi eða þjón- ustu til varnarliðsins — og drjúgur hluti sveitarfélagstekna á rætur að rekja til hins sama. í Njarðvíkum, Sandgerði, Höfnum og í Garðinum eru aðstöðugjöld þeirra verktaka, sem starfa innan sveitarfélagsmarka, stór hluti heildartekna sveitarfélag- anna. Bara íslenskir aðalverktakar greiddu árið 1989 aðstöðugjöld til þessara fjögurra sveitarfélaga sem hér segir: Njarðvík: 14.320.880 kr. Sandgerði: 9.922.780 kr. Hafnarhr.: 6.896.650 kr. Gerðahr.: 2.684.400 kr. Þess má geta að skattgreiðendur í Hafnarhreppi eru aðeins 94. 67% af sölutekjum Hitaveitu Suðurnesja af heitu vatni koma frá varnarliðinu og sömuleiðis 52% heildartekna af raf- magni. Varnarliðið tók þátt í ýmsum sameiginlegum verkefnum með sveitarstjómum á Suðurnesjum, m.a. varðandi heilbrigðis- og hollustumál og sorphreinsun. Miðað við þau 776 störf hjá vamar- liðinu, sem mönnuð eru af Suður- nesjafólki, má reikna með að um 2500 TAFLA2: TEKJUR TVÖFALT HÆRRI1990 EN1980 Gjaldeyristekjur af varnarliðinu voru tvöfalt hærri í fyrra en þær voru fyrir áratug miðað við fast gengi á dollar. Á þessu tímabili hefur dollari stigið 12 falt í verði en tekjur af varnarliðinu 25 faldast í íslenskum krónum. Varnarliðstekjur Gengi dollars m.kr. 1980 332 (100) 4,79 (100) 1990 8.252 (2.485) 58,23 (1.216) 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.