Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1991, Side 39

Frjáls verslun - 01.07.1991, Side 39
KVIKMYNDAFRAMLEIÐSLA Kvikmyndir, sjónvarþsefni og myndbönd frá Warner Bros., sjónvaiþsefni frá Lorimar. Stjórnar dreifingu mynda sjálft að öllu leyti. Framleiddi kvikmyndina Hróa Hött með Kevin Kostner sem stefnir í að fá metaðsókn. Kvikmyndaframleiðsla er í eðli sínu óáreiðanleg tekjulind og líkur eru á því að fyrirtækið missi einhverjar tekjur af dreifingu sjónvarþsefnis erlendis íframtíðinni. Rekstrartekjur eru 183 milljarðar en tekjuafgangur tæþir 24 milljarðar. KAPALSJÓNVARP Eitt sterkasta jyrirtækið á þessu sviði með 6,5 miUjónir áskrifenda íNew York og öðrum uþþgangssvæðum eins og t.d. Flórída. Hætta stafar einkum afauknum kostnaði, meðal amiars vegna breytinga á reglugerðum og nýrri tækni sem ryður sér til rúms á sama markaði. Rekstrartekjur eru 110 milljarðar en tekjuafgangur rúmir 48 milljarðar. Kaþalsjónvarþ með gjaldtöku. Langstærsta og virtasta fyrirtækið áþessu sviði. Heldur hefurþó dregið iir vexti, einkum vegna hærri gjaldtöku. Rekstrartekjur eru 82 milljarðar en tekjuafgangur rúmlega 11 milljarðar. Minni sala á geisladiskum og snældum olli því að tekjur minnkuðu lítillega í tónlistar- deildinni líka. Tónlistarmarkaðurinn er í eðli sínu óstöðugur og fylgir gjaman tísku- sveiflum sem erfitt er að spá fyrir um. Þeir hjá Wamer telja sig hins vegar hafa tryggt sig nokkuð gegn tískusveiflum með því að taka undir sinn væng mikið úrval af tón- listarstefnum og flytjendum. Nýlega vom t.d. 6 lög af 10 á Billboard listanum frá Wamer með hljómsveitum eins og þunga- rokkssveitinnni Skid Row og popparanum Natalie Cole. Stórstimið Madonna er á samning hjá Wamer og hún ásamt fleiri þekktum nöfrium tryggja það að tekjur tónlistardeildarinnar em næstum jafn- miklar og tekjur af kapalsjónvarpinu. Kvikmyndaframleiðslan skilar einnig tölu- verðum tekjum auk þess sem kvikmynda- deildin á eitthvert stærsta myndasafn í Hollywood. En sérfræðingar telja að hægt sé að gera betur því til að minnka áhættu þá framleiðir fyrirtækið sjálft einungis helming þeirra mynda sem það dreifir í sínu nafni. Þannig borgaði fyrirtækið ein- ungis fjórðung af framleiðslukostnaði kvikmyndarinnar Hrói Höttur sem Kevin Kostner leikur í og virðist ætla að verða ein tekjuhæsta mynd sumarsins. Þeir PLASTRÖR í MIKLU ÚRVALI Háhitaþolin rör — Kaldavatnsrör Kapalrör - Hlífðarrör Tvennskonar snjóbræðslukerfi: háhitaþolin og fyrir affallsvatn (retúr). HULAhf Flúðum 801 Selfossi Sími 98-66098 Söluskrifstofa Ármúla 11,109 Reykjavík Sími 680877, Fax 687252

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.