Frjáls verslun - 01.08.1996, Blaðsíða 16
tarfsmenn á þró-
unarsviði eru tald-
ir fyrirtækinu
geysilega mikilvægir og
eiga þeir að nýta 15% af
vinnutíma sínum til að
eltast við eigin hugdett-
ur, gera það sem þá sjálfa
langar til. Þetta hvetur þá
til dáða og stuðlar að
stöðugum nýjungum.
Enda framleiðum við um
400 nýjar vörutegundir á
ári eða meira en eina á
hverjum degi. Markmiðið
er að 30% af veltu komi
frá vörum sem eru yngri
en 4 ára.“
Þetta segir Frede
Pedersen, forstjóri
bandaríska risafyrirtæk-
isins 3M í Danmörku, en
hann var hér á dögunum í
tilefni mikillar vörusýn-
ingar 3M á Scandic Hótel
Háspenna og plástur. Frede Pedersen, forstjóri bandaríska risafyrirtækisins 3M í
Danmörku, er hér með tvær ólíkar vörutegundir frá 3M - háspennubúnað, sem
Johan Rönning hefur umboð fyrir, og nefplástur sem Pharmaco selur.
Mynd: Lárus Karl Ingason.
ÞEIR EIGfl AÐ ELTA
EIGIN HUGDETTUR
Loftleiðum í byrjun októ-
ber.
3M hefur breytt um
söluaðferð hér á landi. í
stað eins umboðsmanns
hafa 13 fyrirtæki tekið
við sölu 3M-vara hér á
landi. 3M framleiðir 40
þúsund vörur og þar af
eru 8 þúsund þeirra seld-
ar á Norðurlöndunum.
erkver ehf. hefur
hafið sölu á lyftur-
um og vinnuvélum
frá Daewoo Heavy Indus-
tries hér á landi. Daewoo
er eitt af stærstu fyrir-
1 ra 1968 hetur Daewoo
framleitt vörulyftara og
eru framleiddir yfir 15
þúsund lyftarar á ári, þar
af eru um 10 þúsund til
útflutnings. Yfir 60 gerð-
ir eru fram-
leiddar, allt frá
1 og upp í 18
tonn að þyngd.
Verkver af-
henti Hampið-
junni fyrir
skömmu fyrsta lyftarann,
Daewoo D 35S, fjögurra
tonna diesel lyftara.
tækjum Suður-Kóreu
með fjölþætta fram-
leiðslu og þjónustu.
Þorsteinn Jónsson, fram-
kvæmdastjóri Vífilfells,
ræðir hér við þau Andra Má
Ingólfsson, framkvæmda-
stjóra Heimsferða, og Jónu
Lárusdóttur, framkvæmda-
stjóra Módel 79.
atartsmenn ritons.
Myndir: Sigurjón Ragnar,
FITON
Auglýsingastofan Fíton hélt formlega opnunarhá-
tíð á dögunum í húsakynnum sínum að Austurstræti
16. Fíton varð til snemma á árinu þegar auglýsinga-
stofumar Grafít og Atómstöðin vom sameinaðar.
Mikill fítonskraftur var í fólki á opnunarhátíðinni.
GunnarÁrnason, framkvæmdastjóri Verkvers, (til hægri), af-
hendir Árna Skúlasyni, verkstjóra í Hampiðjunni, lykil að
nýjum Daewoo lyftara.
16