Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1996, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.08.1996, Blaðsíða 16
tarfsmenn á þró- unarsviði eru tald- ir fyrirtækinu geysilega mikilvægir og eiga þeir að nýta 15% af vinnutíma sínum til að eltast við eigin hugdett- ur, gera það sem þá sjálfa langar til. Þetta hvetur þá til dáða og stuðlar að stöðugum nýjungum. Enda framleiðum við um 400 nýjar vörutegundir á ári eða meira en eina á hverjum degi. Markmiðið er að 30% af veltu komi frá vörum sem eru yngri en 4 ára.“ Þetta segir Frede Pedersen, forstjóri bandaríska risafyrirtæk- isins 3M í Danmörku, en hann var hér á dögunum í tilefni mikillar vörusýn- ingar 3M á Scandic Hótel Háspenna og plástur. Frede Pedersen, forstjóri bandaríska risafyrirtækisins 3M í Danmörku, er hér með tvær ólíkar vörutegundir frá 3M - háspennubúnað, sem Johan Rönning hefur umboð fyrir, og nefplástur sem Pharmaco selur. Mynd: Lárus Karl Ingason. ÞEIR EIGfl AÐ ELTA EIGIN HUGDETTUR Loftleiðum í byrjun októ- ber. 3M hefur breytt um söluaðferð hér á landi. í stað eins umboðsmanns hafa 13 fyrirtæki tekið við sölu 3M-vara hér á landi. 3M framleiðir 40 þúsund vörur og þar af eru 8 þúsund þeirra seld- ar á Norðurlöndunum. erkver ehf. hefur hafið sölu á lyftur- um og vinnuvélum frá Daewoo Heavy Indus- tries hér á landi. Daewoo er eitt af stærstu fyrir- 1 ra 1968 hetur Daewoo framleitt vörulyftara og eru framleiddir yfir 15 þúsund lyftarar á ári, þar af eru um 10 þúsund til útflutnings. Yfir 60 gerð- ir eru fram- leiddar, allt frá 1 og upp í 18 tonn að þyngd. Verkver af- henti Hampið- junni fyrir skömmu fyrsta lyftarann, Daewoo D 35S, fjögurra tonna diesel lyftara. tækjum Suður-Kóreu með fjölþætta fram- leiðslu og þjónustu. Þorsteinn Jónsson, fram- kvæmdastjóri Vífilfells, ræðir hér við þau Andra Má Ingólfsson, framkvæmda- stjóra Heimsferða, og Jónu Lárusdóttur, framkvæmda- stjóra Módel 79. atartsmenn ritons. Myndir: Sigurjón Ragnar, FITON Auglýsingastofan Fíton hélt formlega opnunarhá- tíð á dögunum í húsakynnum sínum að Austurstræti 16. Fíton varð til snemma á árinu þegar auglýsinga- stofumar Grafít og Atómstöðin vom sameinaðar. Mikill fítonskraftur var í fólki á opnunarhátíðinni. GunnarÁrnason, framkvæmdastjóri Verkvers, (til hægri), af- hendir Árna Skúlasyni, verkstjóra í Hampiðjunni, lykil að nýjum Daewoo lyftara. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.