Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1996, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.08.1996, Blaðsíða 25
EKKI STIMPAST VIÐ FJÖLMIÐLA „Menn eiga ekki að stimpast við fjölmiðla heidur vinna með þeim. Með því að koma fram af hreinskilni og leggja öll spilin á borðið geta menn fengið fjölmiðlana í lið með sér. Það getur hver maður séð að það er mun vænlegra.“ - Jón Hákon Magnússon geti komið fyrir, ekkert geti eyðilagt eða skaðað ímynd þá sem kostað hefur mikinn tíma og peninga að byggja upp. „Ég hvet fyrirtæki til að stunda brunavamir. Það er mun ódýrara en að berjast við eldinn. Það er mjög mikil- vægt að kunna að bregðast við þegar hlutimir gerast og taka á málunum. Við höfum starfrækt þjálfunarnámskeið fyrir fyrirtæki og launþegasamtök og viðbrögðin benda til að margir aðilar séu mjög meðvitaðir um nauðsyn þess að vera við öllu búnir og að kunna að bregðast við,“ segir Jón Hákon. Hann segir fyrirtæki í matvælaframleiðslu verða að vera undir það búin að einhvers konar slys hendi, t.d. salmónellusýkingar. „Það getur kom- ið upp eitrun eða sýking og þá er mikilvægt að bregðast strax við. For- ráðamenn eða talsmenn þeirra eiga að segja sjálfir frá því hvað hefur gerst. Þeir eiga að afturkalla vörur og farga þeim svo allir sjái. Verði fólk veikt eiga þeir að heimsækja það á sjúkrahúsin og verði ástandið svo al- varlegt að fólk deyi skiptir máli að heimsækja aðstandendur og votta þeim samúð sína. Það verður að koma hreint fram, segja sannleikann. Það þarf að koma skýrt fram að menn séu leiðir yfir því sem gerðist og að þeir muni leggja áherslu á að það ger- ist ekki aftur. Þegar eitranir eða sýk- ingar vegna matvöru eiga sér stað má alls ekki slá höfðinu við stein dag eftir dag og halda síðan að allt verði í lagi sé auglýst nógu mikið.“ Jón Hákon segir það aldrei nógu oft brýnt fyrir forráðamönnum fyrir- tækja hversu mikilvægt sé að bregð- ast strax við og viðurkenna að eitt- hvað hafi farið úrskeiðis, að áfall af einu eða öðru tagi hafi orðið. „Al- menningur skilur slíka framkomu og kann að meta hana. En voðinn er hins vegar vís ef farið er að pukrast með málin. Þá hjálpa menn fjölmiðlunum að halda málinu gangandi.“ Jón Hákon segir það enga launung að Flugleiðir séu komnar lengst í áfallastjórnun. Þar skýri menn strax frá málinu í öllum atriðum en láti ekki fjölmiðla nota mesta orku í að fjalla um þau smáatriði sem reynt er að leyna. „Það kemst alltaf upp fyrr eða síðar ef einhverju er leynt. Það er dapurt að sjá þegar 90 prósent fjölmiðlaumfjöllunar fara í það eina prósent sem reynt var að leyna.“ NAUÐSYN AÐ BREGÐAST VIÐ Fyrirtæki Jóns Hákons er hluti af stærsta almanna- tengslafyrirtæki í heimi. Hann fer árlega á fundi fyrirtæk- isins og er aðili að umfangsmiklu liði almannatengslamanna sem taka að sér meiriháttar áfallastjómun. Jón Hákon segir forráðamenn fyrirtækja erlendis mun meðvitaðri um nauðsyn þess að kunna að bregðast við hvers kyns áföll- um. Þú nærð forskoti þegar tælaiin vimiur með þér CS - PRO tæknin í Ijósritunarvélum er framtíöarlausn fyrir þá sem vilja bætt afköst í betra umhverfi. Mikil framleiðni Sjálfvirk frumritamötun á mesta, mögulega Ijósritunarhraða Flokkunar- og heftibúnaður sem vinnur hratt og örugglega -'K MINOLTA CS-PRO Ijósritunarvélar Skreli a undan inn í Iramtíðina KJARAN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SlÐUMÚLI 14, 108 REYKJAVlK, SlMI 5813022 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.