Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1996, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.08.1996, Blaðsíða 40
nslendingum finnst alltaf spennandi að heyra af því þegar landanum gengur vel að fóta sig á framabraut erlendis. Það vakti því athygli á dög- unum þegar fréttir bárust af því að okkar ástkæri grínisti Laddi, Þórhallur Sigurðs- son, hefði leikið í sjónvarps- auglýsingu í Danmörku sem slegið hefur í gegn. Segja má að íslendingar hafi átt drjúgan hlut að máli þeirrar auglýsingar því það var leik- stjórinn Ágúst Baldursson sem leikstýrði þessu vel heppnaða verki. „Ég fékk það verkefni að leikstýra þessum dönsku auglýsingum í gegnum fyrir- tækið DDB-Niedham sem ég starfa stundum fyrir. Tele-Danmark símafyrir- tækið í Danmörku og „Rádet for store foresikker- hed“ gerðu með sér sam- starfssamning um að kynna nýjan GSM farsíma í bifreið- ar. Ætlunin var að gera bæði sjónvarpsauglýsingar og auglýsingar fyrir blöð,“ sagði Ágúst. „Þegar verkefnið kom inn á borð til mín var mjög lítill tími til stefnu og leysa þurfti verkefnið með hraði. Leikara vantaði í auglýsinguna sem yrði að vera fær um að bregða sér í ýmis hlutverk. Alvanalegt er, þegar fyrirtæki á Norð- urlöndum láta gera auglýsingar fyrir sig, að þau leyti til enskra leikara til að fara með hlutverk. Það var það fyrsta, sem kom í hugann hjá mér, en allt í einu datt mér í hug að Laddi, Þórhallur Sigurðsson, væri tilvalinn í þetta hlut- Laddi leikur konu í annarri auglýsingunni en gamlan mann í hinni. Hér er hann í stúdíói í Danmörku við gerð sjónvarpsauglýsinganna úti. Klár í slaginn. Laddi hefur slegið ígegn í auglýsingum danska fyrirtækisins Tele-Danmark. Hann er auðvitað / engum líkur. Agúst Baldursson leikstýrir auglýsingunum verk. Hann er, eins og allir vita, manna snjallastur að bregða sér í allra kvikinda líki.“ EIN TELEFAX MYND „Ég ákvað að kynna hann sem valmöguleika og þegar ég kynnti Ladda hafði ég ekkert í höndunum annað en eina telefax-mynd af hon- um. Ég hældi Ladda á hvert reipi fyrir hæfileika til að bregða sér í ýmis hlutverk og svörin voru eitthvað á þá leið að ég réði því þetta væri mitt verkefni. Ég var fljótur að hringja í Ladda og var svo heppinn að hann var laus á þeim tíma, sem ég hringdi, og var ekki með nein aðkall- andi verkefni. Klukku- stundu eftir að ég talaði við hann var hann kominn út á flugvöll og nokkrum tímum síðar kominn út. Daginn eftir tókum við svo eina auglýsingamynd og þamæsta dag aðra. Þessar auglýsingar virðast hafa heppnast mjög vel og eru mjög vinsælar í Danmörku. Þær sjást ekki aðeins í sjón- varpi, heldur einnig í blöðum og utan á strætisvögnum. Ég hef fulla trú á því að Laddi gæti spjarað sig á þessum markaði erlendis, til þess hefur hann alla hæfileika. Auglýsingarnar eru unnar á nokkuð sérstakan hátt. Þótt vandað sé til þeirra þá eru þær unnar sem einskonar „venstre hánds arbejde" til þess að skapa ákveðna stemn- ingu. Auglýsingarnar, sem birtast í blöðum, eru til dæmis viljandi úr fókus. Verið er að leggja áherslu á öryggið sem Laddi hefur áratuga reynslu af leik í íslenskum sjónvarpsauglýsingum. Ef vinna þarf hratt og fagmannlega kemur hann fljótt í huga leikstjóra. Hann getur brugðið sér í nánast hvaða gervi sem er - fyrirhafnarlaust, að því er virðist. 40 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.