Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1996, Page 27

Frjáls verslun - 01.08.1996, Page 27
VERA OPINSKÁR „Það skiptir gríðarmikiu máli að vera fljótur að bregðast við, gefa nákvæmar og réttar upplýsingar og að vera opinskár. Ef reynt er að fela eitthvað getur maður verið viss um að það kemst í hámæli fyrr eða síðar. “ þegar á reynir en Einar Sigurðsson, blaðafulltrúi Flugleiða. Einar segist vinna eftir frekar einföldum aðferðum þar sem reynt sé að grípa inn í áður en neikvæð umfjöllun eða illt umtal nær yfirhöndinni. „Það skiptir gríðarmiklu máli að vera fljótur að bregðast við, gefa ná- kvæmar og réttar upplýsingar og að vera opinskár. Ef reynt er að fela eitthvað getur maður verið viss um að það kemst í hámæli fyrr eða síðar. “ ERFIÐAR FRÉTTIR Einar segir að stundum komi fréttir sem eru fyrirtækinu erfiðar. „Stund- um fer eitthvað úrskeiðis eða þá birt- ast fréttir sem byggðar eru á mis- skilningi. Meginstefnan er að reka mjög opna upplýsingastefnu þar sem strax er greint frá öllum efnisatriðum eins og við þekkjum þau. Verði óvæntar uppákomur eru málin best leyst með því að greina frá öllu sem fyrst, veita sem bestar og ítarlegast- ar upplýsingar. Enda teljum við okkur ekki hafa neitt að fela. Þetta er opinn rekstur.“ RÉTTAR UPPLÝSINGAR Varðandi almennt umtal segir Ein- ar Flugleiðir vera í viðkvæmri stöðu hér heima vegna stærðarinnar en á erlendum mörkuðum sé það frekar smæðin sem sé þrándur í götu. Þann- ig sé við ólík viðhorf að eiga. En hvað sem stærðinni líður sé aðalatriðið að gefa alltaf réttar upplýsingar, láta ekki líta út fyrir að verið sé að fela hlutina. GREINA STRAX FRÁ „Til lengdar er mun léttara að greina strax frá öllum efnisatriðum. Það er afar slæmt þegar verið er að toga hlutina upp úr mönnum á löngum tíma. Það heldur lífinu í neikvæðri umfjöllun mun lengur en æskilegt er,“ segir Einar. H-Laun r LAUNAKERFI í nýrri WlNDOWS útgáfu ' H-Laun er háþróað launkerfi fyrir fyrirtæki og stofnanir. 1 H-Laun er í notkun hjá unr 300 fyrirtækjum og stofnunum. ’ H-Laun reiknar út laun fyrir unr 10.000.000.000,- á hverju ári. 1 H-Laun hentar örugglega þinni launavinnslu. 1 H-Laun reiknar út laun fyrir fyrirtæki s.s. Eimskip, Samskip, Olís, Skeljung, Nóatúnsverslanirnar, 26 sjúkrahús, 50 sveitarfélög og skóla, íslenska Getspá (Lottó), Skóverslun Gísla Ferdinandssonar, Flutninga- miðstöð Norðulands, Alpan, Félag heyrnarlausra, Júmbó Samlokur. Kynnisferðir, Ferðaþjónustu Bænda, Glaumbar, DNGofl. ofl. ^ > m TOLVUmiÐLUn Tölvumiólun ehf • Grensásvegi 8 • Sími: 568-8882 • Fax: 553-9666 27
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.