Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1996, Page 106

Frjáls verslun - 01.08.1996, Page 106
VELTUFJÁRHLUTFALL VELTUFJÁRH LUTFALL Veltufjárhlutfallið sýnir hlutfallið á milli veltufjármuna og skammtímaskulda. Það er eitt af hagtölunum sem eiga að endurspegla greiðslustöðu fyrirtækja. Efnahags- reikningur fyrirtækja er talinn í góðum hlutfölium ef veltufjárhlutfallið er í kringum 1,0. Það táknar að gott samræmi sé á milli fastafjármuna og langtímalána. Hátt veltuíjárhlutfall stafar yfirleitt af því að fyrirtæki skulda hlutfallslega h'tið. Veltu- fjár hlut- fall Veltu- fjár- munir í millj. Skamm- tíma- skuldir í millj. Eigin- fjár- hlutfall Hagn. í millj. króna Velta í millj. króna Fríhöfnin 168,87 507 3 51 584,9 2.245,5 Vatnsveita Reykjavíkur 41,24 190 5 94 49,2 654,3 Þróunarfélag Islands hf. 40,48 1.316 33 80 223,7 296,6 Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar 12,54 314 25 85 19,8 406,8 Vátryggingarfélagið Skandia 12,50 293 23 9 6,5 490,7 Reiknistofa bankanna 11,43 363 32 54 _ 963,7 Viðlagatrygging fslands 11,34 2.573 227 83 -591,5 846,8 Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra 10,91 58 5 98 108,4 Trygging hf. 10,43 1.344 129 12 43,0 1.035,7 Ábyrgð hf. 9,99 237 24 14 -38,5 384,4 Hitaveita Reykjavíkur 8,88 1.355 153 96 580,3 2.885,5 Tryggingamiðstöðin hf. 8,59 1.978 230 13 190,5 2.744,8 Vátryggingafélag íslands hf. 7,27 6.335 872 9 291,3 5.448,9 Orkubú Vestfjarða 7,18 438 61 95 -92,6 826,7 Sjóvá - Almennar hf. 6,45 4.079 632 12 394,3 4.288,7 Þessi fylgja með öllum nýju glæsilegu fundarsölunum! Fljót {fórum ef kallað er eftir þjónustu Þtí getur átt fótum hennar fjör að launa Hefur rnikið tcvknivit Hefur stóðugt auga með öllu sem fram fer - - Snögg að hugsa Hlustar eftir öllu sem betur má fara í góðu sambandi Á Scandic HÓtel Loftleiðum er glæsileg aðstaða til funda- og ráðstefnuhalds auk fyrsta flokks gistingar. Funda- og ráðstefnusalir eru 10 talsins allir nýuppgerðir og þeim fylgir fullkomnasti tæknibúnaður sem völ er á hvort sem um er að ræða mynd- eða talmál. Meðal annars er boðið upp á sérstakan sal fyrir kvikmynda- og skyggnusýningar og hægt er að fá aðgang að tölvuþjónustu með Internettengingu. Tækniþjónusta er eins og best verður á kosið; tæknistjóri sér til þess að allt gangi eðlilega fyrir sig og þingfreyjur eru reiðubúnar til aðstoðar hvenær sem er, auk þessa er starfrækt prent- og ljósritunarþjónusta á staðnum. Á hótelinu er ennfremur framúrskarandi aðstaða til hvíldar og hressingar: Sundlaug, gufubað og rómaðir veitingasalir. Þeim sem mikið eru á ferðinni er bent á að kynna sér fjölmarga kosti þess að gerast félagar í Vildarklúbbi Flugleiða. SCANDIC LOFTLEIÐIR P a n t a ð u s a l í t í m a o g s t m a 5 0 5 0 1 6 0
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.