Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1996, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.08.1996, Blaðsíða 50
amkeppni á bíla- markaðnum er harð- ari en ella vegna þess hve þetta er sýnilegur markaður. Það er mjög auð- velt að telja selda bfla og reikna nákvæmlega út markaðshlutdeild hvers um- boðs — segir Pétur Péturs- son, sölustjóri hjá Bifreiðum & landbúnaðarvélum. Pétur er 38 ára gamall, fæddur og uppalinn á Breið- dalsvík. Hann lauk stúd- entsprófi frá Menntaskólan- um við Sund árið 1979 og síðan lá leiðin í Háskóla ís- lands þar sem hann lagði stund á lögfræði. Eftir þrjú ár fannst honum hins vegar nóg komið og námið heldur þurrt. Hann söðlaði því um og gerðist sölumaður hjá ís- flex. Haustið 1986 hóf hann svo störf hjá Toyota umboð- inu þar sem hann gegndi síð- an starfi sölustjóra notaðra bíla í fimm og hálft ár. Til Bifreiða & landbúnaðarvéla kom hann í mars 1992. Fyrstu mánuðina var hann sölustjóri Hyundai bifreiða og tók síðan við starfi sölu- stjóra nýrra bíla hjá fyrir- tækinu. Um það leyti sem Pétur hóf störf hjá B&L var Pétur Pétursson, sölustjóri hjá Bifreiðum & landbúnað- arvélum, er 38 ára, fæddur og uppalinn á Breiðdalsvík. Hann hefur starfað í tæp fimm ár hjá fyrirtækinu. Mynd: Kristín Bogadóttir vegar um landið og vinnur að markaðsmálum með markaðsstjóra fyrirtækis- ins. Hann segir að vinnutím- inn sé oft langur því auk dag- legra starfa eru oft sýningar um helgar, bæði í Reykjavík og úti á landi, sem þarf að skipuleggja. Á móti komi að þetta sé bæði fjölbreytt, skemmtilegt og lifandi starf. Áhugamál Péturs eru að sama skapi fjölbreytt. Hann stundaði íþróttir talsvert hér áður fyrr, var t.d. í landsliðinu í tugþraut og keppti með því bæði hér heima og erlendis. í dag syndir hann og skokkar til að halda sér í formi. Lax- og silungsveiði er líka ofarlega á blaði og hann fer vítt og breitt um landið með félög- um sínum í þeim tilgangi en Breiðdalsá er þó í uppáhaldi. Foreldrar Péturs eiga jörð á æskuslóðum hans við Breiðdalsvík, þar er gamall bóndabær sem fjölskyldan dvelur gjaman í. Hann segir með stolti heimamannsins að þarna sé gott að vera og mjög fallegt umhverfi, m.a. er þama stærsti skógur í einkaeign á íslandi í eigu föður hans. Golfið er svo nýjasta dellan, að sögn Pét- PÉTUR PÉTURSSON, B & L Hyundai umboðið komið til sögunnar. Hann segir það mikið átak að koma nýrri tegund inn á markaðinn. Með hjálp góðra aðila og mikilli auglýsingaherferð hafi það hins vegar gengið vonum framar og hann er ánægður með árangurinn. Pétur leggur áherslu á að þetta hefði ekki gengið TEXTI: BRYNDÍS JÓNSDÓTTIR svona vel nema af því að starfsfólkið væri gott, markmiðin skýr og eigendur og stjórnendur fyrirtækis- ins vel inni í málunum. Vegna hinnar hörðu sam- keppni sé samt nauðsynlegt að vera vel á verði ef halda eigi fengnum hlut. Renault umboðið er líka tiltölulega nýtt hjá B&L en að sögn Péturs stefnir í metsölu á þeirri tegund á þessu ári. Auk Hyundai og Renault bif- reiða hafa B&L umboð fyrir Lödu, BMW og Rover sem nýlega bættist við. Starf Péturs er marg- þætt, hann ber ábyrgð á og skipuleggur daglega sölu, pantar bfla, hefur umsjón með umboðsaðilum víðs urs, hann hóf að spila golf fyrir fjórum árum og er kominn með 18 í forgjöf sem telst víst þokkalegt. Pétur er kvæntur Ingunni Huldu Guðmundsdóttur ljósmyndara og eiga þau þrjú börn, Bylgju Lind, ell- efu ára, Sunnu Rún, sjö ára og Magna Þór, eins árs. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.