Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1996, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.08.1996, Blaðsíða 39
Einar Bollason, framkvæmdastjóri Ishesta, skrifar skilaboðin til stjórnvalda að þessu sinni. Einar er býsna orð- hvass í grein sinni og skorar á stjórnvöld að tryggja hestamönnum að minnsta kosti sama rétt og öðrum þegnum þessa lands, þ.e. að geta komist leiðar sinnar án þess að stofna lífi og limum í hættu. ALGERUM MOLUM Reiðvegagerð sé í molum víðast hvar og nánast aðeins sþurning hvenær slys verði Verði ekkert að gert er hættunni á stórslysi boðið heim þar á næstu mánuðum. Þar sem undirrituðum er málið skylt vill hann hér skora á ráðamenn Kópavogs að taka sér tak og byrgja brunninn áður en einhver fellur ofan í. íslenski hesturinn leikur stórt hlut- verk í fjölskyldulífi þúsunda íslend- inga víðs vegar um landið og hann leikur líka stórt hlutverk í ferðaþjón- ustunni. Sífellt fjölgar þeim ferða- mönnum sem koma til landsins gagn- gert til þess að fara á hestbak og tugir þúsunda ferðamanna ár hvert leggja á það mikla áherslu að fá að skreppa á bak meðan á dvöl stendur. Þannig er hesturinn orðinn eitt af „vörumerkj- um“ landsins, ásamt jöklum, fossum og hraunbreiðum. Þetta hefur ekki farið fram hjá ráðamönnum lands og sveitarfélaga en það er eins og fáir geri sér grein fyrir því að hesturinn þarf götu eða slóð, ekkert síður en bfllinn. „VITRIR“ MENN SETTU UPPSKILTI Heiðmörk er vinsæll útivistarstað- ur og þar í gegn liggur hin forna reið- leið frá Álftanesi í Selvog. Reiðleið þessi var mikið notuð af hestamönn- um fyrir nokkrum árum eða allt þar til „vitrir“ menn settu upp skilti sem markaði þessa aldagömlu reiðleið sem göngustíg á sumrin og skíða- göngubraut á vetuma. Þetta þótti sumum hestamönnum afar hart og vildu grípa til aðgerða, enda umferð vaxið mjög á bflvegum í gegnum Heiðmörkina og hestamönnum oft hætta búin. Þeir eru þó fleiri í röðum hestamanna sem hvöttu til stillingar og töldu víst að ráðamenn og unnend- ur útivistar myndu tryggja að hesta- menn sætu við sama borð og göngu- og skíðamenn. Síðan eru liðin mörg ár og enn bíð- um við eftir reiðgötunni í Heiðmörk. Enn berjum við veginn í samfloti með bflunum og horfum öfundunaraugum á göngustíginn sem áður var aldar- gömul reiðleið. Er nú mál að linni. Undirritaður skorar á stjómvöld að gera hér bragarbót á til að tryggja hestamönnum a.m.k. sama rétt og öðrum þegnum þessa lands, þ.e. að komast leiðar sinnar án þess að stofna lífi og limum sínum í hættu. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.